Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Tryggvi kynntur til leiks hjá Zaragoza

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er orðinn leikmaður spænska körfuknattleiksliðsins Zaragoza. Liðið tilkynnti um komu Tryggva í dag.

„Neymar má fara“

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær.

„Messi þarf að sýna meiri virðingu“

Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi.

Mourinho hafnaði Kínagullinu

Jose Mourinho hafnaði risatilboði frá kínverska félaginu Guangzhou Evergrande því hann vill ekki yfirgefa Evrópu.

Sjá meira