Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Casillas fer í þjálfarateymi Porto

Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall.

Arnór Ingvi ekki brotinn

Arnór Ingvi Traustason er ekki fótbrotinn eins og óttast var eftir hrottalega tæklingu sem hann varð fyrir í leik Malmö og Djurgården í gær.

Solskjær íhugar að gera Pogba að fyrirliða

Ole Gunnar Solskjær segist íhuga að gera Paul Pogba að fyrirliða Manchester United, en félagið er ekki með fastan fyrirliða eftir að Antonio Valencia leitaði annað.

Sjá meira