Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15.7.2019 22:45
Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15.7.2019 16:00
„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15.7.2019 15:00
Arnór Ingvi ekki brotinn Arnór Ingvi Traustason er ekki fótbrotinn eins og óttast var eftir hrottalega tæklingu sem hann varð fyrir í leik Malmö og Djurgården í gær. 15.7.2019 13:22
Óttast að Arnór verði lengi frá: „Tækling sem getur gert út um ferilinn“ Þjálfari Arnórs Ingva Traustasonar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö var brjálaður út í Haris Radetinac eftir leik Malmö og Djurgården í gær vegna tæklingu Radetinac á íslenska landsliðsmanninn. 15.7.2019 10:30
Thomsen frá í fjórar til sex vikur Jákup Thomsen getur ekki spilað með FH næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. 15.7.2019 09:18
„Leikmenn láta umboðsmenn hafa allt of mikil áhrif“ Manchester United goðsögnin Bryan Robson segir að Paul Pogba eigi að láta lítið fyrir sér fara næstu daga og ekki láta umboðsmann sin hafa áhrif á sig. 15.7.2019 07:00
Griezmann: Viðbrögð Atletico leiðinleg Antoine Griezmann segir það leiðinlegt hvernig Atletico Madrid hafi brugðist við félagsskiptum hans yfir til Barcelona. 15.7.2019 06:00
Solskjær íhugar að gera Pogba að fyrirliða Ole Gunnar Solskjær segist íhuga að gera Paul Pogba að fyrirliða Manchester United, en félagið er ekki með fastan fyrirliða eftir að Antonio Valencia leitaði annað. 14.7.2019 23:15
Jakob: Var búinn að útiloka að geta spilað með gömlu félögunum Jakob Örn Sigurðarson segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila með sínum gömlu félögum í KR á nýjan leik en sú verður þó raunin í vetur þegar hann mætir með Vesturbæingum í Domino's deild karla. 14.7.2019 21:45