Jakob: Var búinn að útiloka að geta spilað með gömlu félögunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2019 21:45 Jakob Örn Sigurðarson segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila með sínum gömlu félögum í KR á nýjan leik en sú verður þó raunin í vetur þegar hann mætir með Vesturbæingum í Domino's deild karla. Jakob hefur verið atvinnumaður í Svíþjóð síðustu tíu ár, nú síðast fyrir Borås en einnig með Sundsvall Dragons. Nú hefur Jakob hins vegar flutt aftur heim og tekur slaginn með KR. Íslandsmeistararnir eru með breiðan hóp þar sem er að finna mikið af reyndum KR-ingum. „Við höfum þekkst og spilað saman síðan við vorum bara guttar, að hafa möguleikann á að gera það aftur og ná allavega einu tímabili er alveg yndislegt,“ sagði Jakob í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er eitthvað sem ég var bara búinn að útiloka þannig séð. Ég var ekkert viss um að ég sjálfur myndi spila aftur í KR, svo þetta er bara geggjað.“ Helsta ástæða þess að Jakob snýr aftur til Íslands á þessum tímapunkti er fjölskyldan. „Við vorum búin að vera það lengi úti að strákarnir okkar hafa aldrei búið á Íslandi. Þeir voru orðnir mjög sænskir í öllu og því lengur sem við hefðum beðið því erfiðara hefði það orðið.“ Jakob viðurkenndi að hann hefði skoðað önnur lið þegar hann var búinn að ákveða að koma heim en sagði: „Ég er KR-ingur, hef alltaf verið og mun alltaf vera. Að geta komið hingað, klárað ferilinn hér og spilað með Matta bróður er bara draumur.“ Dominos-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Jakob Örn Sigurðarson segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila með sínum gömlu félögum í KR á nýjan leik en sú verður þó raunin í vetur þegar hann mætir með Vesturbæingum í Domino's deild karla. Jakob hefur verið atvinnumaður í Svíþjóð síðustu tíu ár, nú síðast fyrir Borås en einnig með Sundsvall Dragons. Nú hefur Jakob hins vegar flutt aftur heim og tekur slaginn með KR. Íslandsmeistararnir eru með breiðan hóp þar sem er að finna mikið af reyndum KR-ingum. „Við höfum þekkst og spilað saman síðan við vorum bara guttar, að hafa möguleikann á að gera það aftur og ná allavega einu tímabili er alveg yndislegt,“ sagði Jakob í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er eitthvað sem ég var bara búinn að útiloka þannig séð. Ég var ekkert viss um að ég sjálfur myndi spila aftur í KR, svo þetta er bara geggjað.“ Helsta ástæða þess að Jakob snýr aftur til Íslands á þessum tímapunkti er fjölskyldan. „Við vorum búin að vera það lengi úti að strákarnir okkar hafa aldrei búið á Íslandi. Þeir voru orðnir mjög sænskir í öllu og því lengur sem við hefðum beðið því erfiðara hefði það orðið.“ Jakob viðurkenndi að hann hefði skoðað önnur lið þegar hann var búinn að ákveða að koma heim en sagði: „Ég er KR-ingur, hef alltaf verið og mun alltaf vera. Að geta komið hingað, klárað ferilinn hér og spilað með Matta bróður er bara draumur.“
Dominos-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira