Mahrez skaut Alsír í úrslit með glæsilegu aukaspyrnumarki Riyad Mahrez var hetja Alsír í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld og skaut þeim í úrslitaleik keppninnar á síðustu stundu. 14.7.2019 20:57
Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14.7.2019 20:30
Arnór tryggði Lilleström sigur Arnór Smárason tryggði Lilleström sigur á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14.7.2019 19:59
Gylfi með skot í slá og stöng Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálfan leikinn þegar Everton bætti Sion frá Sviss í æfingaleik í Sviss í dag. 14.7.2019 19:30
Senegal í úrslit eftir framlengingu Senegal spilar til úrslita á Afríkumótinu í fótbolta eftir sigur á Túnis í framlengdum leik í undanúrslitunum. 14.7.2019 18:42
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14.7.2019 18:24
Hjörtur og félagar byrjuðu af krafti í Danmörku Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby fóru vel af stað í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14.7.2019 17:56
Arnór Ingvi borinn af velli í jafntefli Malmö Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var borinn út af á börum í leik Malmö og Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.7.2019 17:27
Jón Daði orðinn leikmaður Millwall Jón Daði Böðvarsson er orðinn leikmaður Millwall í Championshipdeildinni í fótbolta. 12.7.2019 12:27
Áhugi United á Longstaff minnkar með hækkandi verði Manchester United íhugar nú að hætta alfarið við möguleg kaup á Sean Longstaff eftir að Newcastle skellti 50 milljón punda verðmiða á leikmanninn. 12.7.2019 12:00