Helsingborg tilkynnti komu Daníels Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag. 17.7.2019 15:16
Atletico búið að ganga frá kaupum á Trippier BBC segir Kieran Trippier orðinn leikmann Atletico Madrid. Hann kemur til Madrid frá Tottenham fyrir 20 milljónir punda. 17.7.2019 15:03
Kristján Flóki búinn að semja við KR Kristján Flóki Finnbogason mun ganga til liðs við KR á næstu vikum frá Start, en bæði félög tilkynntu þetta í dag. 17.7.2019 13:39
Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17.7.2019 12:30
Emery: Viljum fá þekkta og dýra leikmenn Helstu markmið Arsenal í sumar eru að ná í mjög dýra leikmenn samkvæmt knattspyrnustjóranum Unai Emery. 17.7.2019 12:00
Segja Trippier verða leikmann Atletico á næstu dögum Kieran Trippier verður leikmaður Atletico Madrid áður en vikan er úti samkvæmt heimildum Sky Sports. 16.7.2019 19:00
Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16.7.2019 17:00
Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum. 16.7.2019 12:23
Samningur á borðinu sem gerir de Gea launahæsta markmann heims Vonir Manchester United um að David de Gea skrifi undir nýjan langtímasamning við félagið verða sterkari með hverjum deginum. 16.7.2019 12:00
Haukar til Tékklands og FH mætir belgísku liði FH, Haukar og Selfoss fengu að vita hverjir yrðu mótherjar þeirra í fyrstu umferðum EHF bikarsins í handbolta á næsta tímabili. 16.7.2019 10:56