Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Kolbeinn: Skelfileg úrslit

Kolbeinn Sigþórsson var að vonum ekki sáttur eftir tap Íslands fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Kane: Hef aldrei tekið dýfu á ferlinum

Harry Kane segist aldrei hafa tekið dýfu á öllum hans fótboltaferli, en hann var sakaður um leikaraskap í Lundúnaslag Tottenham og Arsenal um síðustu helgi.

Belgar fóru illa með Skota

Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli.

Wade ætlar að æfa með LeBron fyrir leiki

Dwayne Wade er búinn að leggja atvinnumansferilinn á hilluna en körfuboltaskórnir eru ekki komnir þangað því hann ætlar að vera tíður gestur á parketinu í Staples Center.

Sjá meira