Birkir: Seinni hálfleikur fínn en kom of seint Birkir Bjarnason sagði íslenska landsliðið hafa verið langt undir pari í 4-2 tapinu fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10.9.2019 21:20
Kolbeinn: Skelfileg úrslit Kolbeinn Sigþórsson var að vonum ekki sáttur eftir tap Íslands fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10.9.2019 21:11
Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10.9.2019 21:01
Stuðningsmenn grýttu hús landsliðsfyrirliðans Það getur verið erfitt að bregðast landi sínu og þjóð og því fékk Umaru Bangura, landsliðsmaður Síerra Leóne, að finna fyrir á dögunum. 10.9.2019 07:00
Kane: Hef aldrei tekið dýfu á ferlinum Harry Kane segist aldrei hafa tekið dýfu á öllum hans fótboltaferli, en hann var sakaður um leikaraskap í Lundúnaslag Tottenham og Arsenal um síðustu helgi. 10.9.2019 06:00
Belgar fóru illa með Skota Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. 9.9.2019 20:52
Landsliðið þarf að vera á tánum til að skrifa söguna á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun mikilvægan leik í undankeppni EM 2020 þegar liðið mætir Albaníu á útivelli. Með sigri í þessum leik getur liðið skrifað nýtt blað í íslenskri fótboltasögu. 9.9.2019 20:30
Sjáðu mörkin þegar strákarnir rúlluðu yfir Armeníu Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta karla vann í dag öruggan 6-1 sigur á Armeníu í öðrum leik sínum í undankeppni EM. 9.9.2019 19:23
Wade ætlar að æfa með LeBron fyrir leiki Dwayne Wade er búinn að leggja atvinnumansferilinn á hilluna en körfuboltaskórnir eru ekki komnir þangað því hann ætlar að vera tíður gestur á parketinu í Staples Center. 9.9.2019 07:00
Adidas kom í veg fyrir að Pogba færi frá United Adidas spilaði stórt hlutverk í að halda Paul Pogba í herbúðum Manchester United í sumar samkvæmt enska götublaðinu Daily Mail. 9.9.2019 06:00