Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Giggs: Verðum ekki heimskir þegar kemur að formi Bale

Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, sagðist ekki ætla að vera heimskur þegar það kemur að formi Gareth Bale, heldur ætli hann að ræða vel við Bale um það hvort hann geti spilað gegn Hvíta-Rússlandi.

Sjö marka tap og Valur úr leik

Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld.

Afturelding skellti Gróttu á Nesinu

Afturelding tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í Inkassodeild karla með stórsigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld.

Sjá meira