Southgate: Framlína Englands ein sú besta Gareth Southgate segir framlínu sína hjá enska landsliðinu vera í heimsklassa og með þeim mest spennandi í heiminum. 8.9.2019 23:30
Kom mjög á óvart eftir að hafa náð besta tímabili í sögu félagsins Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. 8.9.2019 22:45
Giggs: Verðum ekki heimskir þegar kemur að formi Bale Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, sagðist ekki ætla að vera heimskur þegar það kemur að formi Gareth Bale, heldur ætli hann að ræða vel við Bale um það hvort hann geti spilað gegn Hvíta-Rússlandi. 8.9.2019 22:00
Sjö marka tap og Valur úr leik Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. 8.9.2019 21:23
Afturelding skellti Gróttu á Nesinu Afturelding tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í Inkassodeild karla með stórsigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. 8.9.2019 21:08
Ítalir með fullt hús stiga Ítalir unnu eins marks sigur á Finnlandi í toppslag J-riðils í undankeppni EM 2020. 8.9.2019 20:56
Lars náði í jafntefli í heimalandinu Lærisveinar Lars Lagerbäck í norska landsliðinu gerðu jafntefli við granna sína frá Svíþjóð í undankeppni EM 2020 í kvöld. 8.9.2019 20:45
Fundað um framtíð Drinkwater eftir árás fyrir utan næturklúbb Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, mun funda með enska miðjumanninum Danny Drinkwater á morgun þar sem framtíð leikmannsins verður rædd. 8.9.2019 20:15
Segja Þór íhuga að draga lið sitt úr Domino's deildinni Þór Akureyri gæti dregið lið sitt úr keppni í Domino's deild karla vegna fjármagnserfiðleika. Vefmiðillinn Karfan.is greinir frá þessu í dag. 8.9.2019 19:07
Átta marka sigur skaut FH áfram í Evrópu FH er komið áfram í aðra umferð undankeppni EHF bikarsins í handbolta eftir átta marka stórsigur á Vise frá Belgíu í Kaplakrika í dag. 8.9.2019 18:45