„Leikmenn Manchester United ekki nógu þroskaðir“ Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, efast um að unga kynslóðin hjá Manchester United hafi það sem þarf til þess að koma félaginu á fyrri stall. 12.9.2019 06:00
McIlroy valinn kylfingur ársins Rory McIlroy var valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum. 11.9.2019 23:30
Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. 11.9.2019 23:00
Endurkomusigur Blika í Meistaradeildinni Breiðablik vann eins marks sigur á Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 11.9.2019 21:14
Aron markahæstur í sigri Barca Aron Pálmarsson var á meðal markahæstu manna þegar Barcelona hafði betur gegn Bidasoa Irun í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.9.2019 20:38
Ægir upp í þriðju deild eftir þægilegan sigur Ægir komst í kvöld upp í þriðju deild karla í fótbolta eftir öruggan sigur á Kormáki/Hvöt í Þorlákshöfn. 11.9.2019 19:44
Þægilegur sigur hjá Íslendingaliði GOG Íslendingalið GOG vann sjö marka sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.9.2019 19:34
Tíu marka stórsigur Wolfsburg Stöllur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg unnu stórsigur á Mitrovica frá Kósovó í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.9.2019 18:05
Sigur í fyrsta leik Sävehof í Meistaradeildinni Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu sinn fyrsta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. 11.9.2019 17:41
Aron Einar: Urðum of ákafir þegar við jöfnum Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur með allt sem viðkom leik Íslands og Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10.9.2019 21:32