Liverpool greiddi Manchester City milljón punda vegna njósna Liverpool greiddi Manchester City eina milljón punda árið 2013 vegna njósnamáls. The Times greinir frá þessu í dag. 21.9.2019 09:30
Vilja ekki að Fati verði valinn í landsliðið Barcelona vill ekki að ungstirnið Ansu Fati verði valinn í landsliðsverkefni með Spánverjum og segir stjóri Börsunga að það yrði skref aftur á bak fyrir leikmanninn. 21.9.2019 09:00
De Gea segist ánægður með síðasta tímabil David de Gea segist ánægður með frammistöðu sína á síðasta tímabili þrátt fyrir að hann hafi fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðuna. 21.9.2019 08:00
Lampard: Jose hefur haft mest áhrif á mig Frank Lampard segir Jose Mourinho vera þann sem hefur haft mest áhrif á stíl sinn sem knattspyrnustjóra. 21.9.2019 06:00
Hefur verið erfitt hjá Valsmönnum Valur hefur valdið vonbrigðum í upphafi Olísdeildar karla í handbolta en Valsmenn mæta Íslandsmeisturum Selfoss annað kvöld. 20.9.2019 21:45
FH tryggði sætið í Pepsi Max deildinni FH tryggði sæti sitt í Pepsi Max deild kvenna að ári með sigri á Aftureldingu í lokaumferð Inkassodeildar kvenna í kvöld. 20.9.2019 21:27
Bournemouth upp í þriðja sætið Bournemouth vann sinn fyrsta sigur á St. Mary's vellinum þegar liðið sótti þrjú stig gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.9.2019 21:00
Þór/KA hafði betur í Kórnum Þór/KA vann HK/Víking í fyrsta leik lokaumferðar Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. 20.9.2019 20:59
Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20.9.2019 20:45
Starki fór með Fjölni upp um deild Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu á nýjan leik á dögunum. Starki á völlunum var í Grafarvoginum og fylgdist með Fjölnismönnum fara upp. 20.9.2019 20:30