Ryder hættir með Þór Gregg Ryder mun hætta störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs eftir tímabilið í Inkassodeild karla. 20.9.2019 20:00
Grótta getur tryggt Pepsi Max sætið á morgun Grótta getur tryggt sér sæti í efstu deild karla í fótbolta á morgun þegar lokaumferð Inkassodeildarinnar fer fram. 20.9.2019 19:30
Þægilegt hjá Skjern Skjern hafði betur gegn Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kolding gerði jafntefli við Lemvig-Thyborön á heimavelli. 20.9.2019 18:43
Þrjú íslensk mörk í sigri Sönderjyske Íslendingalið Sönderjyske vann sex marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2019 17:39
Pochettino: Snýst ekki um gæði, við fylgdum bara ekki plani Mauricio Pochettino var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í jafntefli Tottenham og Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 19.9.2019 07:00
Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19.9.2019 06:00
Curry ætlar að vera með Bandaríkjunum í Tókýó 2020 Stephen Curry ætlar að vera hluti af bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. 18.9.2019 23:30
Casemiro: Við þurfum að breytast Casemiro segir Real Madrid þurfa að breyta hvernig liðið spilar eftir tap fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18.9.2019 21:36
Herrera bjargaði stigi fyrir Atletico Hector Herrera tryggði Atletico Madrid jafntefli á síðustu mínútunum gegn Juventus í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.9.2019 21:15
Di Maria sá um Real Madrid Paris Saint-Germain vann stórleikinn við Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. 18.9.2019 21:00