Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19.10.2019 12:55
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19.10.2019 12:30
Zlatan gæti sett skóna á hilluna eftir helgi Zlatan Ibrahimovic gæti sett fótboltaskóna á hilluna eftir fyrsta leik LA Galaxy í úrslitakeppni MLS deildarinnar. 19.10.2019 11:30
Siggi Raggi: Spennandi hvernig Keflvíkingar lögðu þetta upp Sigurður Ragnar Eyjólfsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í gær. Hann mun stýra liðinu í Inkassodeild karla ásamt Eysteini Húna Haukssyni. 19.10.2019 10:30
Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19.10.2019 10:00
Lampard ósáttur við franska landsliðið Frank Lampard er ekki sáttur við franska landsliðið og læknateymi þess eftir hvernig meiðsli N'Golo Kante voru meðhöndluð. 19.10.2019 09:00
Zion missir af byrjun tímabilsins New Orleans Pelicans verður án ungstirnisins Zion Williamson í fyrstu leikjum tímabilsins í NBA deildinni. 19.10.2019 08:00
Vonar að Sterling launi traustið í gegnum árin með því að spila illa Roy Hodgson vonast eftir því að Raheem Sterling verði ekki of vondur við Crystal Palace á morgun afþví knattspyrnustjórinn hafi alltaf trúað á framherjann. 19.10.2019 06:00
Gunnar tekinn við Þrótti Gunnar Guðmundsson er nýr þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Félagið tilkynnti um ráðningu hans í kvöld. 18.10.2019 21:00
Tvö rauð í sigri PSG í Nice Paris Saint-Germain vann öruggan sigur á níu mönnum Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.10.2019 20:52