Jafntefli í Cardiff Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta. 18.10.2019 20:45
Páll Viðar tekinn við Þórsurum Páll Viðar Gíslason mun stýra liði Þórs í Inkasso deild karla næsta sumar en hann var ráðinn þjálfari Þórsara í dag. 18.10.2019 19:32
Greenwood á Old Trafford til 2023 Mason Greenwood hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. 18.10.2019 19:21
Kolding með mikilvægan sigur í Íslendingaslag Kolding hafði betur gegn Ribe-Esbjerg í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.10.2019 18:39
Hlynur frá næstu vikur vegna meiðsla Hlynur Bæringsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla næstu vikurnar vegna meiðsla. Karfan.is greinir frá þessu í dag. 18.10.2019 18:27
Özil þreyttur á því að slæmt gengi sé alltaf honum að kenna Mesut Özil er ósáttur við að honum sé alltaf kennt um ef illa gengur hjá Arsenal. 18.10.2019 07:00
Pochettino ætlar ekki að versla neitt í janúar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á ekki von á því að neinar hreyfingar verði á leikmannamálum Tottenham í janúar. 17.10.2019 23:30
Gascoigne hreinsaður af öllum ákærum Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. 17.10.2019 22:45
Stuðningsmenn Ajax í banni gegn Chelsea Stuðningsmenn Ajax fá ekki að mæta á Stamford Bridge þegar Ajax sækir Chelsea heim í Meistaradeild Evrópu. UEFA hefur sett stuðningsmennina í bann. 17.10.2019 22:00
Valskonur áfram með fullt hús Valur er enn með fullt hús stiga á toppi Olísdeildar kvenna eftir öruggan sigur á KA/Þór norðan heiða. 17.10.2019 20:11