Alli bjargaði stigi fyrir Tottenham Mark Dele Alli á lokamínútum leiks Tottenham og Watford kom í veg fyrir að Watford næði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2019 16:00
Alonso hetja Chelsea á Brúnni Chelsea þurfti að hafa fyrir sigrinum gegn Newcastle á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2019 15:45
HK hafði betur í Mosfellsbæ Afturelding er enn án stiga í Olísdeild kvenna eftir tap gegn HK á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í dag. 19.10.2019 15:36
Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19.10.2019 15:30
Lazio bjargaði stigi á heimavelli Lazio kom til baka gegn Atalanta og náði í jafntefli í mikilvægum leik í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni. 19.10.2019 15:03
Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19.10.2019 14:55
Þægilegur sigur Esbjerg í Meistaradeildinni Rut Arnfjörð Jónsdóttir og stöllur í danska liðinu Team Esbjerg unnu þægilegan sigur á Rostov-Don í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 19.10.2019 14:04
Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19.10.2019 13:30
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2019 13:30
Barcelona á toppinn Barcelona fór á topp La Liga deildarinnar með öruggum sigri á Eibar í dag. 19.10.2019 13:30