Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Alli bjargaði stigi fyrir Tottenham

Mark Dele Alli á lokamínútum leiks Tottenham og Watford kom í veg fyrir að Watford næði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni.

HK hafði betur í Mosfellsbæ

Afturelding er enn án stiga í Olísdeild kvenna eftir tap gegn HK á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í dag.

Lazio bjargaði stigi á heimavelli

Lazio kom til baka gegn Atalanta og náði í jafntefli í mikilvægum leik í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni.

Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn

Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers.

Gylfi skoraði í mikilvægum sigri

Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Barcelona á toppinn

Barcelona fór á topp La Liga deildarinnar með öruggum sigri á Eibar í dag.

Sjá meira