Tæki Mane fram yfir Salah á lokametrunum Sadio Mane hefur verið einn af bestu mönnum Liverpool í vetur og er hann orðinn svo mikilvægur að Jamie Carragher vildi heldur halda Mane en Mohamed Salah í síðustu leikjum titilbaráttunnar. 16.4.2019 14:30
Rasmus lánaður í Grafarvoginn Fjölnir fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturum Vals fyrir átökin í Inkassodeild karla í fótbolta en þeir hafa fengið danska miðvörðinn Rasmus Christiansen á láni. 16.4.2019 14:22
Fékk nóg þegar stjórnendur bönnuðu honum að spila ákveðnum leikmönnum Paul Scholes átti ekki farsæla byrjun á þjálfaraferlinum. Hann tók við liði Oldham þann 11. febrúar síðast liðinn en hætti 31 degi síðar. 16.4.2019 14:00
Gunnar um olnbogann: „Teygi mig allt of mikið út í hendina á honum“ Gunnar Nelson tapaði bardaga fyrir Leon Edwards í mars sem hefur kostað hann sæti sitt á styrkleikalista veltivigtar UFC. Gunnar segist hafa opnað sig of mikið og leyft Edwards að ná högginu sem afmyndaði andlit hans. 16.4.2019 13:00
Kristófer: Fórum ekki inn í skel og urðum litlir KR er komið í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í fjórða leik liðanna í undanúrslitum. 15.4.2019 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 93-108 │KR tryggði sig í úrslit KR tryggði sig í úrslitaviðureign Domino's deildar karla í körfubolta með sigri á Þór Þorlákshöfn í Þorlákshöfn. 15.4.2019 21:00
Augnablikið sem breytti ferlinum var þegar fósturfjölskylda sagðist ekki vilja hann Kevin de Bruyne á feril sinn að þakka belgískri fósturfjölskyldu sem vildi hann ekki. Þetta sagði hann í opinskárri færslu á The Player's Tribune. 15.4.2019 17:00
Klopp: Getum loksins lokað bókinni um það þegar Gerrard rann Jurgen Klopp segir sigur Liverpool á Chelsea um helgina hafa endanlega lokað kaflanum um hin frægu mistök Steven Gerrard þegar hann rann á vellinum. 15.4.2019 15:30
Messan: „Stuðningsmenn United vilja frekar sjá City vinna en Liverpool“ Liverpool og Manchester City eiga í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Leikurinn sem gæti haft úrslitaáhrif í þeirri baráttu er viðureign Manchester City og Manchester United. 15.4.2019 15:00
Messan um Pogba: „Engin trú á að hann verði í heimsklassa“ Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. 15.4.2019 12:30