Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum

Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti.

Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið

Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum.

Tiger Woods vann fimmta græna jakkann

Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum.

Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki

ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki.

Stórtap hjá Augsburg

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg töpuðu illa fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag.

Sjá meira