Fyrsta umferð Mjólkurbikarsins klárast í kvöld Fyrstu umferð Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld með leik KB og Snæfells á Leiknisvellinum í Breiðholti. Önnur umferðin fór af stað um helgina. 15.4.2019 11:30
Myndasyrpa af fögnuði Tiger Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. 15.4.2019 07:00
Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14.4.2019 19:03
Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14.4.2019 18:50
Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14.4.2019 18:28
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 62-68 | ÍR vann eftir framlengingu í Garðabæ ÍR komst yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Stjörnuna í Domino's deild karla eftir sigur í framlengdum leik í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. 12.4.2019 22:00
Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki. 12.4.2019 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 20-24 | Seiglusigur Vals á Ásvöllum Valur er með annan fótinn í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna eftir sigur á Haukum í öðrum leik undanúrslitaviðureignar liðanna. Eftir erfiða byrjun fór Valur með öruggan fjögurra marka sigur. 8.4.2019 21:45
María og Sturla eru Íslandsmeistarar í svigi María Finnbogadóttir og Sturla Snær Snorrason eru Íslandsmeistarar í svigi eftir sigursælan dag á lokamóti Skíðamóts Íslands í dag. 7.4.2019 16:00
Stórtap hjá Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg töpuðu illa fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. 7.4.2019 15:24