Arnór og félagar fögnuðu sigri Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu tæpan sigur á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 20.4.2019 20:14
Þrenna Perez sá um Southampton Newcastle vann nokkuð þægilegan sigur á Southampton á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í fótbolta. Ayoze Perez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Newcastle. 20.4.2019 18:30
Hörður og Arnór spiluðu í jafntefli Íslendingalið CSKA Moskvu gerði jafntefli við Lokomotiv Moskvu í borgarslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.4.2019 18:02
Juventus Ítalíumeistari áttunda árið í röð Juventus er Ítalíumeistari í 35. sinn og áttunda árið í röð eftir sigur á Fiorentina. Sjálfsmark German Pezzella tryggði Juventus sigurinn. 20.4.2019 17:45
Dagur í úrslitakeppnina Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni þar í landi með útisigri á Vienna Timberwolves í dag. 20.4.2019 17:14
Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum. 20.4.2019 16:19
Wilson skrifaði undir verðmætasta samning sögunnar Leikstjórnandi Seattle Seahawks, Russell Wilson, ætlar sér að spila til ársins 2031 en hann skrifaði undir verðmætasta samning í sögu NFL deildarinnar á dögunum. 19.4.2019 08:00
„Guði sé lof ég fæ nokkra daga í að undirbúa mig“ Liverpool fór nokkuð þægilega í gegnum 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en í undanúrslitunum bíður ærið verkefni, Lionel Messi og hans félagar í Barcelona. 19.4.2019 06:00
Ekkert kaupæði hjá Newcastle þrátt fyrir hagnað Framkvæmdarstjóri Newcastle ætlar ekki að leyfa neitt kaupæði í sumar þrátt fyrir að félagið hafi skilað hagnaði eftir erfið ár. 18.4.2019 23:30
Hannes byrjar Pepsi Max deildina í banni | Sjáðu brotið Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld. 18.4.2019 22:44