Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Japanska sumarið hefur við verið hið hlýjasta frá því mælingar hófust og enn ein hitabylgjan ríður nú yfir, rétt áður en heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum á að hefjast. Íslensku keppendurnir þrír munu því þurfa að leita leiða til að kæla sig niður. 10.9.2025 08:00
Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Bólivía lagði Brasilíu að velli og tryggði sig áfram í umspil milli liða frá öðrum heimsálfum þar sem spilað verður upp á sæti á HM á næsta ári. 10.9.2025 07:35
Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Svíar nötra af reiði og upplifa sig niðurlægða eftir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn Slóveníu og Kósovó í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni HM. Stjörnum prýtt liðið er í hættu á að komast ekki á næsta stórmót en þrátt fyrir áhættusaman leikstíl er starf danska þjálfarans Jons Dahl Tomasson ekki í hættu. 9.9.2025 16:31
Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Nottingham Forest hefur fengið Ange Postecoglou til starfa sem knattspyrnustjóra eftir að hafa rekið Nuno Espirito Santo. Gríska Ástralanum er ætlað að sækja titla til Skírisskógar. 9.9.2025 13:08
Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Albert Guðmundsson tognaði á ökkla í leik Íslands gegn Aserbaísjan á föstudaginn og verður frá í leiknum gegn Frakklandi, en gæti spilað með Fiorentina gegn Napoli næsta laugardag. Ástand hans verður metið betur þegar nær dregur. 9.9.2025 12:25
Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Serbneska knattspyrnusambandið biðlar til stuðningsmanna landsliðsins að haga sér almennilega í leiknum gegn Englandi í kvöld, annað gæti haft með sér slæmar afleiðingar. 9.9.2025 11:30
María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi María Þórisdóttir hefur fundið sér nýtt félag og samið við Brann í Noregi eftir vondan viðskilnað við Marseille í Frakklandi. 9.9.2025 10:16
Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. 9.9.2025 09:32
„Saga sem verður sögð síðar“ Alexander Isak spilaði sinn fyrsta leik síðan á síðasta tímabili í gærkvöldi, hann ræddi við blaðamenn eftir á og sagðist ánægður með að vera loks orðinn leikmaður Liverpool, en var ekki tilbúinn að ræða nánar ósætti sitt við Newcastle. 9.9.2025 08:32
Nuno rekinn frá Forest Nuno Espirito Santo var seint í gærkvöldi rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, eftir aðeins þrjá leiki á þessu tímabili. Brottreksturinn kemur í kjölfar rifrilda við eiganda félagsins. 9.9.2025 07:17