„Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Rúnar Kristinsson fékk fyrsta rauða spjaldið á þjálfaraferlinum þegar hann var rekinn af velli í 2-1 tapi Fram gegn Víkingi. Frammistaða dómaranna var honum líka efst í huga eftir leik. 21.9.2025 21:50
Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. 21.9.2025 18:32
Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. 21.9.2025 15:17
Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. 20.9.2025 16:00
Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Hann ákvað að fresta námi í læknisfræði til að einbeita sér að MMA hjá Mjölni. Nafn hans vekur oft athygli en Logi Geirsson stefnir alla leið í sportinu. 20.9.2025 07:46
Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Svíþjóð varð í fjórða sæti í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum árið 2010 en hefur nú, fimmtán árum seinna, verið veitt bronsverðlaun. 19.9.2025 23:17
Younghoe sparkað burt Younghoe Koo hefur verið látinn fara frá Atlanta Falcons í NFL deildinni. 19.9.2025 22:16
Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Selfoss fagnaði fyrsta sigri tímabilsins og varð í leiðinni fyrsta liðið til að vinna ríkjandi meistara Fram, með 32-31 sigri í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. 19.9.2025 21:41
Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Tindastóll er á leiðinni á Laugardalsvöll í úrslitaleik Fótbolta.net bikarsins eftir 3-1 sigur gegn Kormáki/Hvöt. Manuel Martínez skoraði þrennu gegn gestunum sem misstu hausinn gjörsamlega í seinni hálfleik og fengu þrjú rauð spjöld. 19.9.2025 21:23
Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís deild karla í handbolta eftir æsispennandi leik gegn HK. Lokatölur í Garðabænum 26-25 eftir sannkallaðan spennutrylli. 19.9.2025 20:45