Vistaskipti

Vistaskipti

Fréttir af vistaskiptum fólks innan fyrirtækja, stofnana og ýmissa samtaka.

Fréttamynd

Arna Gunnur til WebMo Design

Arna Gunnur Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til markaðshússins WebMo Design þar sem tekur við starfi forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar, þróunar og ráðgjafar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tímabundinn forstjóri UMST

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.