Víglínan

Víglínan

Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni.

Fréttamynd

Fullveldi Íslendinga var heimssögulegur viðburður

Það var heimssögulegur viðburður að svo fámennt og fátækt ríki hlyti fullveldi árið 1918 að sögn Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands. Á fyrstu áratugunum hafi fullveld þjóðarinnar oft hangið á bláþræði.

Innlent
Fréttamynd

Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni

Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun.

Innlent
Fréttamynd

Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum.

Innlent
Fréttamynd

Braggablús og hækkun vaxta í Víglínunni

Borgin hefur verið á braggablús undanfarnar vikur þar sem mikið hefur verið rætt um kostnað við endurbyggingu bragga og nokkurra samtengdra húsa frá stríðsárunum við Reykjavíkurflugvöll.

Innlent
Fréttamynd

Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega

Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður.

Innlent
Fréttamynd

Kjarasamningar og hrátt kjöt í Víglínunni

Viðræðuáætlanir fyrir komandi kjarasamninga þurfa að liggja fyrir eftir tíu daga en ljóst er að erfitt verður að semja án aðkomu stjórnvalda. Enda hafa þegar komið fram miklar kröfur á þau í kröfugerð nítján aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins sem kynnt var á miðvikudag.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.