Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Orðin sterkara í að segja nei á réttum stöðum Elsku Ljónið mitt. Ég hef það yfirleitt fyrir reglu að gera ljónsmerkið síðast, þið eruð svo margslungin og ég hef aldrei fyrirhitt einfalt Ljón. Lífið 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Tvíburi: Það býr í þér sálfræðingur Elsku hjartans Tvíburinn minn, þú lifir sko lífinu til fulls og fylgir þinni lífsspeki helst fram í rauðan dauðann og ég bara dáist að krafti þínum og öllu því sem þú hefur til að bera. Lífið 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Núna er þinn tími endurnýjunar Elsku hjartans Vatnsberi, þinn helsti galli er að þú reynir að draga alla með þér, þú ert eins og naut með klafa á eftir þér sem fullt af fólki er hangandi í og það þrífst á þinni orku. Lífið 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Í ástinni þarftu öryggi, spennu og rómantík Elsku Meyjan mín. Það er aldeilis búið að vera mikið uppgjör á þessu ári. Þú ert búin að horfast í augu við það sem þú hræðist og skora hræðsluna á hólm. Lífið 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Krabbinn: Stoppar yfirleitt stutt í hverju partýi Elsku Krabbinn minn, þú ert yndislegur og eftirtektarverður persónuleiki og þó þú veljir þér "venjulegt“ starf þá býrðu einhvern veginn til meira úr þessu venjulega starfi og gerir það eftirtektarvert. Lífið 4. ágúst 2017 09:00
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 7. júlí 2017 13:15
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan tvö Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 7. júlí 2017 10:00
Júlíspá Siggu Kling – Hrútur: Ástalífið er alveg „on fire“ Elsku Hrúturinn minn. Þegar þú ert búinn að taka til í kringum þig og ákveða hvernig líf þú vilt eiga þá virðist ekkert geta snert þig. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Tvíburinn: Eina sem fýlan gerir er að hindra þig Elsku Tvíburinn minn. Þetta er sko sumarið þitt, ef eitthvert sumar er það. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlímánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Nautið: Átt það til að festa þig of lengi í sömu vinnunni Elsku Nautið mitt. Þú ert svo tilfinningaríkt og hugmyndaríkt í öllu sem þú gerir en það er svo algengt að þú fáir bakþanka og hættir við það sem þig langar að gera og framkvæma. Þá verður þú svo prútt og stillt, en það fer þér engan veginn og gerir þig svo leiðinlegt! Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Ljónið: Átt eftir að vera í essinu þínu seinni part sumars Elsku hjartans Ljónið mitt. Það kemur fyrir að þér finnist eins og þú hafir fengið egg í andlitið og þú getur alls ekki látið sjá þig svoleiðis. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Vogin: Hentu öllu Excel-dæmi og tvistaðu út sumarið Elsku Vogin mín, þú glansar eins og regnboginn og engum dettur í hug að þú eigir við einhverja erfiðleika að etja. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Krabbinn: Hættu að ritskoða allt sem þú segir Elsku Krabbinn minn. Það ert þú sem heldur því uppi að lífið sé að gerast. Þú hefur svo mikla einlægni og faðmar að þér svo marga og það er svo mikilvægt að þú skoðir að feimni er ekki vinur þinn. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Meyjan: Hættu að nota svipuna á þig Elsku Meyjan mín. Undanfarið hefur þú verið að vinna litla sigra og jafnvel stóra sigra, en þú átt það samt til að vera of gleymin á það hverju þú hefur áorkað í lífinu. Þannig að farðu nú að skrifa niður sigrana, því þú hefur unnið fleiri sigra en flestir. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Alls ekki vera praktískur Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Hættu á Facebook þó það sé ekki nema í viku Elsku Vatnsberinn minn, þér mun fylgja bæði gæfa og gjörvileiki. Þú hefur þá hæfileika að halda áfram þótt þú sjáir ekki alveg hvert þú ert að fara. Aldrei skerða það traust sem þú hefur á mannkyninu því þá verðurðu hræddur. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Hefur mikinn eldmóð og óbilandi hugrekki Elsku Steingeitin mín, alls ekki herpa bossann of mikið. Slakaðu bara á því að þitt er lífið og mátturinn. Þú hefur oft lent í erfiðum aðstæðum og erfiðleikar hafa bankað upp á hjá þér, en þú nærð alltaf að forða þér, það er bara í eðli þínu. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert flinkasta manneskjan í svo mörgu Elsku Bogmaðurinn minn. Hvort sem þú veist það eða ekki ertu eins og íslenska fánastöngin, stoltur, litríkur og eitthvað sem skiptir svo miklu máli. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hefur hjarta steypireyðarinnar Elsku Fiskurinn minn. Þú átt þér svo mikla drauma að þeir geta stundum breyst í martraðir og þú hefur líka svo mikla trú lífinu. Lífið 7. júlí 2017 09:00
Sigga Kling spáði fyrir lesendum Vísis í beinni Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Lífið 2. júní 2017 15:15
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í Fréttablaðinu í morgun. Lífið 2. júní 2017 10:00
Sumarspá Siggu Kling - Tvíburi: Hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Krabbinn: Ert svo hvetjandi og mikill kennari Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert "the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil "business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Ljónið: Í sumar verður mjög mikill kraftur í kringum ykkur Elsku Ljónið mitt, þú tekur þátt í lífinu af ólgandi krafti! Það hafa verið töluverðar sveiflur í kringum þig undanfarið, en alltaf stendur þú upp aftur eins og fallegi bambusinn; bognar en brotnar ekki. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Bogmaður: Leyfðu þér að vera svolítið í sviðsljósinu Elsku Bogmaðurinn minn, þú leggur svo mikla orku í að gera allt vel og ná árangri og þú hefur bæði hæfileika til að vera undirmaður og yfirmaður. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Nautið: Að vera í varnarstöðu boðar bara gott Elsku Nautið mitt, það er búið að vera svolítið nautaat í kringum þig svo þér hefur fundist þú þurfa að verja þig með kjafti og klóm. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Meyjan: Átt það til að leita langt yfir skammt Elsku Meyjan mín, það er búin að vera mikil og há tíðni hjá þér og þú þolir illa að bíða. Þér finnst eins og hlutirnir hafi ekki gengið upp eins og þú vildir. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Vogin: Þarft að hefja einhvers konar uppgjör Elsku Vogin mín, það er mjög mikil spenna í loftinu og ef þú notar hana rétt þá mun hún breytast í orku. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Vatnsberi: Þú hefur svo rómantíska hugsun Elsku Vatnsberinn minn, þú ert eitthvað svo hress-andi. Þú hefur bæði skemmtilegan húmor og andlega sál. Lífið 2. júní 2017 09:00