Pepsimörkin: Halldór Orri með fingurinn á lofti Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar var til umfjöllunar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar vakti Magnús Gylfason athygli á því að Halldór hafi gefið stuðningsmönnum FH „fingurinn“ þegar hann fór útaf í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 31. maí 2011 16:00
Pepsimörkin: Mögnuð tilþrif í vítaspyrnunni hjá Alexander Alexander Magnússon leikmaður Grindavíkur skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í gær í 4-1 sigri liðsins gegn nýliðumm Þórs frá Akureyri. Alexander sýndi tilþrif sem hafa sjaldan sést í fótboltaleik á Íslandi og myndbandið hér fyrir ofan segir allt sem segja þarf um þessi tilþrif frá hægri bakverðinum. Íslenski boltinn 31. maí 2011 11:15
Pepsimörkin: Öll mörkin úr 6. umferð Frábær tilþrif sáust í 6. umferð Pepsideildarinnar í fótbolta karla sem fram fór á sunnudag og mánudag. Öll mörkin og helstu atvikin voru sýnd í gær í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport og David Bowie sá um tónlistina að þessu sinni - Suffragette City frá árinu 1972. Íslenski boltinn 31. maí 2011 10:13
FH-ingar að hressast FH vann góðan sigur, 3-0, á Stjörnunni í gær og meistaraefnin úr Hafnarfirðinum mjakast upp töfluna í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 31. maí 2011 07:00
Dramatískur sigur Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis í gær er hann skoraði sigurmark leiksins gegn Keflavík undir lok leiksins. Íslenski boltinn 31. maí 2011 06:00
Jóhann: Vorum eins og aumingjar í kvöld „Við hreinlega mættum ekki til leiks,“ sagði Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, eftir leikinn. Íslenski boltinn 30. maí 2011 22:41
Orri: Mér líður vel allsstaðar á vellinum „Við lékum virkilega vel fyrstu 25 mínútur leiksins,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2011 22:33
Bjarni: Vítaspyrnudómurinn kálaði leiknum „Upphaf leiksins var mjög gott hjá okkur og við sleppum einir í gegn tvisvar sinnum og ég geri kröfu um að nýta í það minnsta annað færið," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2011 22:32
Hannes: Gaman að kljást við Tryggva Hannes Þorsteinn Sigurðsson átti mjög góðan leik í fremstu víglínu hjá FH í dag. Skoraði og virðist vera að styrkjast með hverjum leik. Íslenski boltinn 30. maí 2011 22:30
Heimir: Nú kom liðsheildin „Stjarnan er með sterkt lið og við lentum í basli með löngu boltana í fyrri hálfleik. En heilt yfir var þetta góður leikur hjá FH og sanngjarn sigur," sagði Heimir sáttur. Íslenski boltinn 30. maí 2011 22:28
Ólafur: Takk fyrir stigin Ólafur Þórðarson var vitaskuld kampakátur með sigur sinna manna gegn Keflavík í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2011 21:49
Willum Þór: Sárt að tapa svona Willum Þór Þórsson segir að það hafi verið ansi súrt að þurfa að sætta sig við tap í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2011 21:45
Ingimundur: Rosalega stoltur Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis en hann skoraði bæði mörk sinna manna í 2-1 sigri á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2011 21:39
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30. maí 2011 18:30
Umfjöllun: Þórsarar áhorfendur gegn Grindvíkingum Grindvíkingar unnu frábæran sigur, 4-1, gegn nýliðum Þórs í sjöttu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn fór fram í Grindavík. Fyrsta mark leiksins kom eftir aðeins 29 sekúndur, en það skoraði Robbie Winters. Þórsarar voru aðeins áhorfendur í fyrri hálfleiknum og náðu Grindvíkingar að bæta við tveimur mörkum fyrir leikhlé. Grindvíkingar gulltryggðu síðan sigurinn með einu marki í síðari hálfleik úr víti. Þórsarar klóruðu í bakkann undir lokin og skoruðu ágætt mark. Íslenski boltinn 30. maí 2011 14:48
FH lagði Stjörnuna FH vann öruggan sigur, 3-0, á Stjörnunni í kvöld. Matthías Vilhjálmsson fór mikinn í liði FH og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 30. maí 2011 14:44
Umfjöllun: Ingimundur Níels hetja Fylkis Fylkir vann í kvöld 2-1 sigur á Keflavík en það var Ingimundur Níels Óskarsson sem skoraði bæði mörk sinna manna í leiknum og sigurmarkið í lok venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 30. maí 2011 14:41
KR og Fram á sitthvorum enda töflunnar - myndir KR-ingar og Framarar eru á sitthvorum enda töflunnar í Pepsi-deildar karla eftir 2-1 sigur KR á Fram á Laugardalsvellinum í gær. Grétar Sigfinnur Sigurðarson skoraði sigurmarkið fjórtán mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 30. maí 2011 08:00
Valur fimm stigum á undan Íslandsmeisturunum - myndir Valsmenn héldu hreinu í fjórða sinn á tímabilinu í gærkvöldi þegar þeir unnu 2-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Vodafone-vellinum. Valsmenn hafa nú fimm stigum meira en Íslandsmeistarar Breiðabliks sem hafa fengið á sig 12 mörk í fyrstu sex leikjunum. Íslenski boltinn 30. maí 2011 07:00
Þorvaldur: Menn eru svekktir og sárir Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var niðurlútur í leikslok eftir 1-2 tap gegn KR-ingum í kvöld. Framara sitja einir á botninum með eitt stig og ljóst er að Þorvaldur þarf að blása lífi í lið Framara ef ekki á illa að fara. Íslenski boltinn 29. maí 2011 22:58
Rúnar: Frábær sigur í erfiðum leik Rúnar Kristinsson þjálfari KR-inga var sigurreifur í leikslok og hrósaði lærisveinum sínum fyrir sterkan karakter í baráttusigri gegn Fram. Íslenski boltinn 29. maí 2011 22:49
Matthías: Hef fundið mig vel í allt sumar „Frábær úrslit fyrir okkur,“ sagði Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en hann gerði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri Valsmanna gegn Blikum. Íslenski boltinn 29. maí 2011 22:36
Grétar Sigfinnur: Alltaf gaman að skora Grétar Sigfinnur Sigurðarson varnarjaxl KR-inga átti afbragðsleik í vörn sinna manna í kvöld og kórónaði hann góðan leik sinn með því að skora sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 29. maí 2011 22:33
Hörður: Hemmi Gunn getur verið stoltur af okkur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld og við spiluðum flottan fótbolta allan leikinn,“ sagði Hörður Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en Hörður skoraði eitt mark fyrir Val. Íslenski boltinn 29. maí 2011 22:30
Ólafur: Þurfum að klemma saman rasskinnarnar „Það sem réði kannski úrslitum í kvöld var einbeitingarskortur hjá mínum drengjum,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29. maí 2011 22:22
Kristján: Frábær frammistaða hjá öllum „Eftir sex umferðir erum við sex stigum á undan Íslandsmeisturunum, það er vel gert að okkar hálfu,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn. Íslenski boltinn 29. maí 2011 22:15
Andri: Algjört tempóleysi, hugmyndaleysi og kraftleysi Andri Marteinsson, þjálfari Víkinga, var að vonum ósáttur eftir 0-2 tap á móti Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Eyjamenn stjórnuðu leiknum frá fyrstu mínútu og Víkingarnir náðu aldrei að komast inn í leikinn. Íslenski boltinn 29. maí 2011 20:06
Heimir: Við vorum að skapa okkur fullt af dauðafærum Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með leik sinna manna eftir sannfærandi 2-0 sigur á Víkingum í Eyjum í dag. Eyjamenn voru mikið meira með boltann og Heimir talaði um að þetta hafi verið nánast fullkominn leikur hjá sínum mönnum. Íslenski boltinn 29. maí 2011 20:00
Boltavarpið: Valur - Breiðablik í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign Vals og Breiðabliks í 6. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29. maí 2011 18:46
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29. maí 2011 18:45
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti