Rúnar: Trúðum alltaf að við myndum sigra Rúnar Kristinsson þjálfari KR var að vonum ánægður eftir sigurinn á Víkingi í kvöld þar sem toppliðið þurfti virkilega að hafa fyrir sigrinum á liðinu í næst neðsta sæti. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 22:47
Bjarnólfur: Besti leikur Víkings í sumar Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings var mjög sáttur við leik síns liðs á KR-vellinum í kvöld þrátt fyrir ósigurinn og kjaftshöggið sem sigurmark úr síðustu spyrnu leiksins er. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 22:45
Ólafur Kristjánsson: Við vorum klaufar Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var ekkert sérstaklega upplitsfjarfur í samtali við blaðamann visis að leik loknum. Ólafur var ósáttur að hafa ekki nýtt yfirburðina sem lið hans sýndi í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 22:42
Guðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leik „Svona strax eftir leik finnst mér við verðskulda allavega stig útúr þessum leik,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 22:38
Ólafur Örn: Erum sem betur fer með Óskar í markinu Ólafur Örn Bjarnason var ágætlega sáttur með eitt stig úr leik kvöldsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Ólafur þakkaði sérstaklega Óskari Péturssyni markmanni fyrir stigið. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 22:36
Heimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugði „Við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessum sigri,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 22:32
Willum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sér „Eftir alla þessa vinnu, baráttu og klókindi þá er maður heldur súr að hafa tapað þessum leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 22:25
Atli Viðar: Virkilega mikilvægur sigur „Einhvern myndi kalla þetta vinnusigur en það eru stigin þrjú sem skipta máli.Við vorum ekki alveg upp á okkar besta í kvöld en sem betur fer náðum við að tryggja okkur sigur,“ sagði Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 22:21
Sam Tillen: Erfitt að vinna ef þú heldur ekki boltanum Sam Tillen var svekktur með frammistöðu Framara í markalausu jafntefli gegn Fylki í kvöld. Sam var ósáttur við hversu illa heimamönnum gekk að halda boltanum innan liðsins. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 21:51
Garðar: Þeir áttu ekki möguleika Garðar Jóhannsson skoraði þrennu í dag þegar að Stjarnan vann 5-1 sigur á nýliðum Þórsara. Stjörnumenn voru reyndar manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 20:03
Páll Viðar: Eins og við værum manni færri Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Stjörnumenn hafi einfaldlega jarðað sína menn í leik liðanna í dag. Stjarnan vann 5-1 sigur þrátt fyrir að hafa verið manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 19:56
Bjarni Jó: Skyndisóknirnar hreint helvíti fyrir andstæðingana Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vitanlega hæstánægður með 5-1 sigur sinna manna á Þór í dag. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 19:45
Guðjón: Jafntefli hérna er bara sama og tap fyrir okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti fínan leik fyrir Valsmenn í 1-1 jafntefli á móti ÍBV á Hásteinsvellinum en var að óhress með að Valsliðið náði ekki að nýta sér betur yfirburði út á velli. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 19:36
Tryggvi: Draumaúrslit fyrir KR-ingana Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV voru ekki ánægðir með sinn leik í 1-1 jafntefli við Valsmenn á Hásteinsvellinum í dag. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 19:34
Heimir: Ég er mjög ósáttur með strákana Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var ekki sáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli við Val á Hásteinsvellinum í dag. Valsmenn voru mun sterkari í leiknum og Heimir viðurkennir að sínir menn eigi bara að vera ánægðir með stigið. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 19:09
Kristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirra Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var sáttur með leik sinna manna í 1-1 jafntefli í Eyjum í dag en vissi manna best að hans menn áttu meira skilið út úr leiknum heldur en bara eitt stig. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 19:07
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 18:30
Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 14:02
Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 14:00
Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 14:00
Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 13:52
Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 13:49
Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 13:43
Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 13:27
Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. Íslenski boltinn 7. ágúst 2011 13:00
KA náði í þrjú stig á Ásvöllum KA náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttu 1. deildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 6. ágúst 2011 18:42
Tryggvi Guðmundsson: Við vildum senda skýr skilaboð Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að toppbaráttunni í Pepsi-deild karla sé í raun lokið – ekkert lið geti skákað KR úr þessu. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson, leikmaður 13. umferðar að mati Fréttablaðsins, segir að stundum séu sparkspekingar full snemma í því. Íslenski boltinn 6. ágúst 2011 09:00
KR sektað vegna framkomu stuðningsmanna á Ísafirði KR hefur verið sektað um 25 þúsund krónur fyrir framkomu stuðningsmanna sinna á Ísafirði um Verslunarmannahelgina. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum á meðan á leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitor-bikarsins stóð. Íslenski boltinn 5. ágúst 2011 22:45
Óskar Örn: Tímabilið er búið Óskar Örn Hauksson leikmaður KR leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óskar Örn, sem meiddist í viðureign KR gegn Dinamo Tbilisi í Evrópudeildinni í gærkvöld, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis fyrir stundu. Íslenski boltinn 5. ágúst 2011 19:00
Óskar Örn meiddur og gæti misst af bikarúrslitunum Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, meiddist í leiknum gegn Dinamo Tbilisi í gær og óttast Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að hann verði frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5. ágúst 2011 09:30
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn