MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal

Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal.

Sport
Fréttamynd

Ben Askren íhugar að hætta

UFC-bardagakappinn Ben Askren íhugar það nú alvarlega að hætta að berjast en hann tapaði fyrir Demian Maia um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Demian Maia hengdi Ben Askren

UFC var með bardagakvöld í Singapúr í dag þar sem þeir Demian Maia og Ben Askren mættust í aðalbardaganum.

Sport
Fréttamynd

Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi

Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.