MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Meiðsla­frír Gunnar er klár í slaginn

Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga.

Sport
Fréttamynd

Gunnar fær Japana í staðinn

Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla.

Sport
Fréttamynd

Bardagi Gunnars í óvissu vegna meiðsla andstæðings

Gunnar Nelson átti að berjast við Claudio Silva þann 19. mars í London en þá fer fram bardagakvöld UFC í borginni. Þessi áform eru nú í uppnámi eftir að Silva meiddist. dauðaleit fer nú fram eftir nýjum andstæðing fyrir Gunnar.

Sport
Fréttamynd

„Innblásturinn er alls staðar ef þú ert móttækilegur“

MMA bardagakappinn Gunnar Nelson er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og mikla velgengni í sínu fagi. Gunnar er 33 ára gamall tveggja barna faðir og maki Fransisku Bjarkar Hinriksdóttur, sálfræðings. Gunnar hefur meðal annars gaman að því að læra nýja hluti og passar sig að hafa augun opin fyrir innblæstri úr ýmsum áttum. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum.

Heilsa
Fréttamynd

Kamaru Usman meistari í veltivigt

Kamaru Usman bar sigurorð af andstæðingi sínum, Colby Covington, í UFC 268 í New York í gærkvöldi. Usman vann bardagann á dómaraákvörðun.

Sport