Metallica halda tónleika á Suðurskautinu Tónleikunum útvarpað til tónleikagesta sem verða með heyrnartól á hausnum. Tónlist 26. október 2013 12:23
Getur alveg leikið illmenni Ólafía Hrönn Jónsdóttir er kona ekki einhöm. Hún er jafnvíg á að leika konur og karla, syngur, málar og semur tónlist, skýtur hreindýr og eldar ofan í börnin sín. Menning 26. október 2013 12:00
Æfir sig í að breytast Heimsendir fylgir þér alla ævi er fyrsta ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur. Hún segist hafa skrifað ljóð alla ævi en farið með það eins og mannsmorð, það hafi ekki þótt töff í Neðra-Breiðholtinu. Menning 26. október 2013 10:00
Freistar þess að finna lík í listaverk í Mexíkó Listamennirnir Snorri Ásmundsson og Auður Ómarsdóttir sýna gjörninginn Dauðadansinn á listahátíð í Mexíkó í næstu viku, á degi hinna dauðu. Menning 26. október 2013 09:00
Tvær konur í sama kroppi – og kisi Ævisaga mikils höfundar sem svarar mörgum spurningum en vekur enn fleiri. Gagnrýni 26. október 2013 09:00
Sjáðu gjörning Ragnars í Tate Modern Listamaðurinn Ragnar Kjartansson flutti gjörninginn Variation of Meat Joy í Tate Modern-listasafninu í Lundúnum í kvöld. Menning 25. október 2013 22:29
"Klikkuð" plata frá Beyoncé Pharrell Williams er að vinna við nýju plötuna hennar Beyoncé og segir að hún klárist innan skamms. Tónlist 25. október 2013 22:00
Stewie Griffin í faðmi bresku konungsfjölskyldunnar Skírnarmyndir Georgs prins hafa fengið andlitslyftingu frá framleiðendum Family Guy-þáttanna. Bíó og sjónvarp 25. október 2013 17:32
Nína Dögg leikkona í mögnuðu verki Nína Dögg Filippusdóttir leikur eina af dætrunum í verkinu Hús Bernhörðu Alba. Menning 25. október 2013 16:00
Á bak við borðin - Berndsen Gestur þáttarins er tónlistarmaðurinn Berndsen. Tónlist 25. október 2013 14:17
Benedikt Erlingsson valinn besti leikstjórinn Benedikt Erlingsson fór með kvikmyndina Hross í Oss á Tokyo International Film Festival. Bíó og sjónvarp 25. október 2013 11:28
Viðhalda tuttugu ára hefð Nemendur Söngskólans í Reykjavík syngja við guðsþjónustur í kirkjum Reykjavíkursvæðisins. Menning 25. október 2013 11:00
Svolítið eins og að spila með Bítlunum Í nóvember er væntanlegt úrval ljósmynda Ragnars Axelssonar í ritröðinni Photo Poche, sem álitin er áhrifamesta ritröð um sögu ljósmyndunar í heiminum. Menning 25. október 2013 10:00
Jóhann Jóhannsson: Prisoners hefur vissulega opnað einhverjar dyr Jóhann Jóhannsson tónskáld hefur hlotið mjög góða dóma fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Prisoners. Tónlist 25. október 2013 08:00
Nýtt myndband frá Paul McCartney Tónlistarmaðurinn Paul McCartney hefur gefið út nýtt myndband. Myndbandið er við lagið Queenie Eye Tónlist 24. október 2013 22:00
Fyrsta stiklan úr Captain America: The Winter Soldier frumsýnd Ofurhetjan knáa væntanleg í þriðja sinn. Bíó og sjónvarp 24. október 2013 21:17
Fönixinn rís enn á ný úr öskunni Dansleikhúskonsertinnn Ferðalag Fönixins – um listina að deyja og fæðast á ný verður sýndur á Álandseyjum í á laugardaginn. María Ellingsen, sem fer fyrir hópnum sem að sýningunni stendur, segir áhorfendur hrífast mjög af verkinu. Menning 24. október 2013 12:00
Sverðið vísar til sæmdar og hugrekkis Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur á morgun fyrir málþingi um ævi og ritstörf Jorges Luis Borges í Þjóðminjasafninu. Meðal fyrirlesara er Jón Hallur Stefánsson sem fjallar um sverð í verkum Borges. Menning 24. október 2013 11:00
Skipsrán og ömurlegt gamalmenni Fjórar kvikmyndir eru frumsýndar um helgina. Bíó og sjónvarp 24. október 2013 11:00
Íkorni gefur út plötu Tónlistarmaðurinn Stefán Örn gefur út eigið efni Tónlist 24. október 2013 10:00
Stuttmyndahátíð færð fram á haust vegna háhyrninga Northern Wave fer fram í Grundarfirði í sjötta sinn í nóvember. Hátíðin var færð fram á haust vegna háhyrninga í firðinum. Bíó og sjónvarp 24. október 2013 10:00
Ragnar með gjörning í Tate Modern-safninu Listamaðurinn Ragnar Kjartansson flytur gjörninginn Variation of Meat Joy í Tate Modern-safninu í London í kvöld. Áhorfendur um heim allan geta fylgst með í rauntíma á netinu, spjallað og spurt listamanninn spurninga. Menning 24. október 2013 10:00
Hvenær fremur maður glæp...? Geysivel fléttuð og spennandi saga úr íslenskum nútíma. Saga sem ýtir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 24. október 2013 10:00
Popp undir áhrifum frá Robyn Prism er fjórða hljóðversplata bandarísku tónlistarkonunnar Katy Perry og kemur hún út á vegum Capitol Records. Tónlist 24. október 2013 09:00
Tökur á Hrauninu í fullum gangi Upptökur á sjónvarpsþáttaröðinni Hrauninu standa nú yfir í Reykjavík og lýkur þeim eftir tæpar tvær vikur. Bíó og sjónvarp 24. október 2013 09:00
Kalkbrenner kemur fram á Sónar Tólf listamenn hafa bæst við Sónar-hátíðina sem verður haldin í annað sinn í Hörpu 13. til 15. febrúar. Tónlist 24. október 2013 08:00
Ástin á tímum ölæðis Valur Gunnarsson gefur út aðra bók sína, Síðasti elskhuginn, á laugardaginn. Menning 24. október 2013 08:00
50 þúsund hafa hlustað á Jóhönnu Lag Baggalúts, Mamma þarf að djamma, sem Jóhanna Guðrún syngur hefur verið skoðað tæplega fimmtíu þúsund sinnum á YouTube. Tónlist 24. október 2013 07:30