Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Eins og að kaupa dóp

Skáldsaga Guðrúnar frá Lundi, Afdalabarn, hefur verið endurútgefin. Mynd af skáldkonunni eftir Hallgrím Helgason prýðir forsíðuna auk þess sem hann skrifar eftirmála.

Menning
Fréttamynd

Stoppuðu vegna slagsmála

Hljómsveitin Retro Stefson gerði hlé á tónleikum sínum á Þjóðhátíð um helgina þegar slagsmál brutust út í áheyrendaskaranum og biðu uns ofbeldismennirnir róuðust.

Tónlist
Fréttamynd

Tuttugu viðburðir á Act alone á Suðureyri

Einleikjahátíðin Act alone hefst í dag. Boðið verður upp á tuttugu ólíka viðburði og er aðgangur ókeypis að þeim öllum, eins og hefð er fyrir. Leiklist, danslist, tónlist, myndlist og ritlist eiga sína fulltrúa á hátíðinni.

Menning
Fréttamynd

Viðurnefni Seyðfirðinga lesin

Gunnhildur Hauksdóttir flytur gjörning á Fjallkonuhátíð á Seyðisfirði á morgun en tíu er frá því leifar ríkulega búinnar konu frá víkingaöld fundust norðan Vestdalseyrar.

Menning
Fréttamynd

Byrjuðum á að bretta upp ermarnar

Ingunn Benediktsdóttir glerlistakona og Högni Óskarsson geðlæknir hlutu nýlega viðurkenningu Seltjarnarnesbæjar fyrir endurbætur á Kjarvalshúsi og umhverfi að Sæbraut 1.

Menning
Fréttamynd

Með Gallerí gám á ferð

Ragnheiður Mekkín Ragnarsdóttir myndlistarmaður er komin til Akureyrar með galleríið sitt, Gallerí gám, til að sýna heimamönnum og gestum á Einni með öllu list sína.

Menning
Fréttamynd

Birting í New Yorker ætti að opna dyr

Andri Már Hagalín segist hafa fengið nett sjokk þegar honum barst staðfesting á því að hið virta tímarit The New Yorker vildi birta smásögu eftir hann, en um leið sé það auðvitað búst fyrir sjálfstraustið og gott á ferilskrána.

Menning