Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Verð að skella á skeið

Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina.

Menning
Fréttamynd

Ástríðan í sögunum kom á óvart

Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin

Menning
Fréttamynd

Grípandi laglínur vafðar spuna

Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Við bjóðum upp á Kabaríur

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni.

Menning
Fréttamynd

Lauren Bacall látin

Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Gufuvél Rómaveldis

Illugi Jökulsson býr hér til sögu um það sem hefði getað gerst ef vísindamenn á tímum Rómaveldis hefðu fylgt eftir uppfinningu sem búið var að gera – en enginn vissi til hvers átti að nota.

Menning
Fréttamynd

Stíla inn á nýja tónlist

Tónlistarhátíð unga fólksins stendur sem hæst. Þrennir tónleikar eru í Salnum næstu kvöld, þar verður fluttur fjöldi nýlegra, íslenskra verka.

Menning
Fréttamynd

Hundrað ára Þjóðkirkja

Hafnarfjarðarkirkja var kölluð Þjóðkirkjan þegar fríkirkja hafði verið stofnuð. Hún gengur enn undir því heiti í munni margra. Hiti var í aðdraganda kosninga.

Menning