Nýtt lag frá Blaz Roca Í laginu nýtur hann aðstoðar söngkonunnar Sölku Sól Eyfeld. Tónlist 14. ágúst 2014 18:00
Verð að skella á skeið Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina. Menning 14. ágúst 2014 14:00
Seldist upp í Hofi á tíu mínútum Miðasala á tónleikasýninguna Bat out of Hell hófst með látum í dag. Tónlist 14. ágúst 2014 13:02
Myndasögur Bjarna á sýningu Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu Á sýningunni Skuggar, sem opnuð verður á morgun í aðalsafni Borgarbókasafnsins, eru myndasögur eftir Bjarna Hinriksson frá síðustu tveimur árum. Menning 14. ágúst 2014 13:00
Slappur Mozart, óslappur tangó Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábært, annað var beinlínis leiðinlegt. Gagnrýni 14. ágúst 2014 12:30
Ástríðan í sögunum kom á óvart Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin Menning 14. ágúst 2014 10:30
„Bóndahlutverkið fer mér vel“ Sigurður Sigurjónsson leikur eitt aðalhlutverkanna í nýrri íslenskri kvikmynd. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2014 09:30
Samspil náttúru, tísku og menningararfs Hin sænska Lisen Stibeck ferðaðist um Ísland í fyrra og tók myndir. Afraksturinn er á sýningu sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu á föstudaginn. Menning 13. ágúst 2014 13:30
Grípandi laglínur vafðar spuna Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld. Menning 13. ágúst 2014 13:00
Við bjóðum upp á Kabaríur Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni. Menning 13. ágúst 2014 11:30
Lauren Bacall látin Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2014 00:31
Hilary Duff sendir frá sér nýtt lag Söng- og leikkona knáa snýr aftur með glænýtt og brakandi ferskt lag. Tónlist 12. ágúst 2014 21:00
Nýtt lag frá Kanye West Laginu var þó lekið á netið og má því gera ráð fyrir að West sé ekki ánægður þessa dagana. Tónlist 12. ágúst 2014 19:00
Stjörnur í samstarf á nýjan leik Nile Rodgers og Mark Ronson aðstoða Duran Duran á væntanlegri plötu sveitarinnar. Tónlist 11. ágúst 2014 21:00
Stórbrotinn söngur í Dómkirkjunni Nokkurt skipulagsleysi einkenndi dagskrána fyrst framan af en magnaður söngur og píanóleikur bættu það upp og vel það. Gagnrýni 11. ágúst 2014 12:00
Þetta verður hugljúft Strengjasveitin Spiccato leikur sína eftirlætisbarokktónlist í Dómkirkjunni í kvöld. Menning 11. ágúst 2014 11:30
Fanga hvirfilvind íslenskrar tónlistar Benjamin Mark Stacey og Chris Sea sjá um nettímaritið ROK Music sem kynnir íslensku tónlistarsenuna fyrir heiminum. Tónlist 11. ágúst 2014 11:00
Frábært lokakvöld á vel heppnaðri Act Alone Hápunktur hátíðarinnar var Sveinsstykki Þorvalds Þorsteinssonar heitins, með Arnari Jónssyni í aðalhlutverki, en verkinu leikstýrði eiginkona Arnars Þórhildur Þorleifsdóttir. Menning 10. ágúst 2014 21:45
Act Alone betri en nokkru sinni fyrr Einleikjahátíðin Act Alone er nú í fullum gangi á Suðureyri við Súgandafjörð. Menning 9. ágúst 2014 14:13
Gufuvél Rómaveldis Illugi Jökulsson býr hér til sögu um það sem hefði getað gerst ef vísindamenn á tímum Rómaveldis hefðu fylgt eftir uppfinningu sem búið var að gera – en enginn vissi til hvers átti að nota. Menning 9. ágúst 2014 14:00
Galdramaður kvöldsins er Tommi White KAOS músík og Lavabarinn standa fyrir öðrum tónleikum í tónleikaröðinni LavaKAOS í kvöld, laugardagskvöld, á Lavabarnum við Lækjargötu. Tónlist 9. ágúst 2014 10:30
Borg hitar upp fyrir Gay Pride „Við ætlum að hita okkur upp fyrir eitt skemmtilegasta kvöld ársins,“ segir Áskell Harðarson, betur þekktur sem Housekell. Tónlist 9. ágúst 2014 10:00
Erna Ómars til Íslenska dansflokksins Erna Ómarsdóttir tekur við af Láru Stefánsdóttur Menning 9. ágúst 2014 09:00
Spennandi samstarf Vesturports og 365 Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2014 14:00
Stíla inn á nýja tónlist Tónlistarhátíð unga fólksins stendur sem hæst. Þrennir tónleikar eru í Salnum næstu kvöld, þar verður fluttur fjöldi nýlegra, íslenskra verka. Menning 8. ágúst 2014 13:30
Hundrað ára Þjóðkirkja Hafnarfjarðarkirkja var kölluð Þjóðkirkjan þegar fríkirkja hafði verið stofnuð. Hún gengur enn undir því heiti í munni margra. Hiti var í aðdraganda kosninga. Menning 7. ágúst 2014 20:00