Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Úr Samhengissafninu

Anna Líndal myndlistarkona er með sýninguna Samhengissafnið/Línur í Harbinger á Freyjugötu 1.

Menning
Fréttamynd

Nóg er eftir af engu

Forvitnin um hið óþekkta dregur listamennina Freyju Reynisdóttur og Arnar Ómarsson áfram í þverfaglegum tilraunum við að kanna það sem ekki er, eða er í öllu falli óskiljanlegt. Þau vinna nú saman að verkefni sem nefnist Núll.

Menning
Fréttamynd

Beðið eftir umsóknum í bréfapósti

Tinna Gunnlaugsdóttir hefur gegnt stöðu leikhússtjóra frá árinu 2004 eða í tíu ár. Skipað er í stöðuna til fimm ára í senn. Grunnlaun leikhússtjóra eru 659.654 krónur.

Menning
Fréttamynd

Snilldin ein

Ótrúlegt verk byggt á áhugaverðum pælingum, ómældum hæfileikum, einlægni, og húmor

Gagnrýni
Fréttamynd

Sturla snýr aftur

Leikstjórinn Sturla Gunnarsson mun heimsfrumsýna mynd sína, Monsoon, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kanada í byrjun september.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Söngperlur tenórsins

Elmar Gilbertsson tenór syngur fimm þekktar aríur á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, þriðjudag.

Menning
Fréttamynd

Fyrsta bókin strax seld til 25 landa

Hinn sænski Fredrik T. Olsson varð heltekinn af hrollvekjandi hugmynd sem spratt fram og varð að að efni í hans fyrstu bók. Hún nefnist Slutet på kedjan á frummálinu og Síðasti hlekkurinn í íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar sem Forlagið hefur gefið út.

Menning