Frábær endasprettur North Carolina tryggði sjötta NCAA-titilinn North Carolina varð í nótt háskólameistari í Bandaríkjunum eftir sigur á Gonzaga, 71-65. Körfubolti 4. apríl 2017 07:45
Minnesota stöðvaði sigurgöngu Portland Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. apríl 2017 07:14
Jón Arnór: Ég skildi ekki þessa línu hjá dómurunum "Þetta var bara hörkubarátta allan leikinn eins og þetta á að vera í úrslitakeppninni,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, en hann skoraði 14 stig, tók 4 fráköst og gaf fimm stoðsendingar í kvöld er KR tapaði gegn Keflavík. Körfubolti 3. apríl 2017 21:35
Friðrik Ingi tók Amin aldrei útaf: Ég ætlaði vinna þennan leik "Þetta var mjög flottur sigur og strákarnir komu vel stemmdir og einbeitir til leiks, sérstaklega í síðari hálfleiknum,“ segir Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn á KR í kvöld. Körfubolti 3. apríl 2017 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 81-74 | Suðurnesjamenn jöfnuðu metin Keflavík jafnaði metin gegn KR í kvöld þegar liðið vann frábæran sigur, 81-74, í Sláturhúsinu suður með sjó. Körfubolti 3. apríl 2017 21:15
Jakob Örn sá um Uppsala Jakob Örn Sigurðarson fór algjörlega á kostum með liði sínu, Borås Basket, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld Körfubolti 3. apríl 2017 18:50
LeBron baðst afsökunar á að hafa öskrað á samherja LeBron James bað liðsfélaga sinn, Tristan Thompson, afsökunar á að hafa öskrað á hann í leik Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers í nótt. Körfubolti 3. apríl 2017 18:00
Valskonur fá 22 ára gamlan þjálfara úr vesturbænum Darri Freyr Atlason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í Domino´s-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2017 14:39
Ívar áfram með Hauka | Ætla að styrkja liðið og berjast um titla Ívar Ásgrímsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Hauka í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2017 09:48
Curry með 42 stig og níu þrista gegn Galdrakörlunum Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3. apríl 2017 07:30
Ófarir Knicks ætla engan enda að taka Derrick Rose, leikstjórnandi New York Knicks, spilar ekki meira með liðinu í NBA-deildinni í vetur vegna hnémeiðsla. Körfubolti 2. apríl 2017 23:15
Sverrir Þór: Hún á að vera svona góð Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með sínar stelpur sem mættu í Fjósið í kvöld, unnu sannfærandi fimmtán stiga sigur á Skallagrími og jöfnuðu metin í undanúrslitaeinvígi liðanna í 1-1. Körfubolti 2. apríl 2017 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 59-74 | Keflavík jafnaði eftir frábæran sigur í Fjósinu Bikarmeistarar Keflavíkur eru búnar að jafna metin á móti Skallagrími í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir frábæran fimmtán stiga sigur í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 74-59. Körfubolti 2. apríl 2017 21:30
Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 2. apríl 2017 21:25
Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. Körfubolti 2. apríl 2017 16:00
Clippers vann grannaslaginn Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. apríl 2017 11:15
Batt enda á 111 leikja sigurgöngu með ótrúlegri flautukörfu | Myndband Þau undur og stórmerki gerðust í háskólaboltanum vestanhafs að kvennalið Connecticut tapaði leik eftir 111 sigra í röð. Körfubolti 1. apríl 2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. Körfubolti 1. apríl 2017 18:00
Golden State vann Houston öðru sinni í vikunni | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1. apríl 2017 11:23
LaVar Ball vonar að Boston velji ekki soninn Umdeildi ofurpabbinn LaVar Ball vill helst ekki að sonur sinn, Lonzo Ball, spili með Boston Celtics í NBA-deildinni. Körfubolti 31. mars 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 78-96 | Grindvíkingar gáfu engin grið Grindavík tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í undanúrslitum Domino's deildar karla með 78-96 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 31. mars 2017 21:30
Hrafn: Sýndum af okkur háðuglega frammistöðu sem lið Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ósáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Grindavík í kvöld og dró hvergi undan eftir leik. Körfubolti 31. mars 2017 21:16
Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. Körfubolti 31. mars 2017 21:06
Martin með 9-7-6-8 línu í sigri í Nantes Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézieres enduðu tveggja taphrinu í kvöld þegar liðið vann ellefu stiga útisigur á Nantes, 79-68. Körfubolti 31. mars 2017 19:55
Kristófer Acox: Var að spila á móti strákum sem eru kannski að fara í NBA Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og ætlar að spila næsta leik með KR í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en annar leikur Keflavíkur og KR fer fram á mánudagskvöldið. Körfubolti 31. mars 2017 19:00
Pippen: Tímabilið hjá Westbrook það besta sem ég hef séð Scottie Pippen, sem varð sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á sínum tíma, segir að tímabilið sem Russell Westbrook hefur átt sé það besta í sögunni. Körfubolti 31. mars 2017 17:00
Jóni Arnóri blæddi í baráttunni við Keflavík | Myndband Besti körfuboltamaður Íslands fékk einn á lúðurinn snemma leiks í undanúrslitunum á móti Keflavík í gærkvöldi. Körfubolti 31. mars 2017 12:30
Friðrik Ingi: Reiknaði með því að Kristófer kæmi í KR Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Kristófer Acox sé kominn heim og verði með KR í næsta leik gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 31. mars 2017 12:00
Skýrsla Kidda Gun: Bekkurinn hjá Keflavík eins og hárlaus mannapi í Himalaya-fjöllum Það voru þeir sem gerðu sér vonir um að þessi sería milli KR og Keflavíkur yrði eitthvað til að gera veður útaf; spennuþrungin rimma með fyrirheit um glansandi leik beggja liða, þar sem baráttan yrði í algleymingi og úrslitin réðust í oddaleik. Körfubolti 31. mars 2017 10:30
Sögulegt kvöld hjá LeBron en Cleveland tapaði þriðja leiknum í röð | Myndbönd Cleveland er enn þá í öðru sæti austursins, hálfum sigri á eftir Boston Celtics. Körfubolti 31. mars 2017 07:00