Curry með 42 stig og níu þrista gegn Galdrakörlunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2017 07:30 Curry var óstöðvandi í nótt. vísir/getty Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Steph Curry skoraði 42 stig þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Washington Wizards, 139-115. Þetta var ellefti sigur Golden State í röð. Curry setti niður níu þrista í leiknum auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 23 stig og Ian Clark kom með 17 stig og sjö fráköst af bekknum. Cleveland Cavaliers þurfti tvær framlengingar til að vinna Indiana Pacers, 135-130. LeBron James fór fyrir sínum mönnum en hann var með þrennu í liði Cleveland. James skoraði 41 stig, tók 16 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Kyrie Irving kom næstur með 23 stig og sjö stoðsendingar. Paul George var með 43 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar í liði Indiana sem er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Kawhi Leonard skoraði 25 stig og gaf sjö stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann sex stiga sigur, 109-103, á Utah Jazz. Tony Parker bætti 21 stigi við fyrir San Antonio sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Frakkinn Boris Diaw skoraði 19 stig fyrir Utah, gegn sínum gömlu félögum. Landi hans, Rudy Gobert, var einnig með 19 stig auk þess sem hann tók 14 fráköst, gaf fimm stoðsendingar og varði sex skot.Úrslitin í nótt: Golden State 139-115 Washington Cleveland 135-130 Indiana San Antonio 109-103 Utah NY Knicks 94-110 Boston Oklahoma 101-113 Charlotte LA Lakers 108-103 Memphis Milwaukee 105-109 Dallas Toronto 113-105 Philadelphia New Orleans 110-117 Chicago Brooklyn 91-82 Chicago Miami 113-116 Denver Phoenix 116-123 Houston NBA Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Steph Curry skoraði 42 stig þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Washington Wizards, 139-115. Þetta var ellefti sigur Golden State í röð. Curry setti niður níu þrista í leiknum auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 23 stig og Ian Clark kom með 17 stig og sjö fráköst af bekknum. Cleveland Cavaliers þurfti tvær framlengingar til að vinna Indiana Pacers, 135-130. LeBron James fór fyrir sínum mönnum en hann var með þrennu í liði Cleveland. James skoraði 41 stig, tók 16 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Kyrie Irving kom næstur með 23 stig og sjö stoðsendingar. Paul George var með 43 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar í liði Indiana sem er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Kawhi Leonard skoraði 25 stig og gaf sjö stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann sex stiga sigur, 109-103, á Utah Jazz. Tony Parker bætti 21 stigi við fyrir San Antonio sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Frakkinn Boris Diaw skoraði 19 stig fyrir Utah, gegn sínum gömlu félögum. Landi hans, Rudy Gobert, var einnig með 19 stig auk þess sem hann tók 14 fráköst, gaf fimm stoðsendingar og varði sex skot.Úrslitin í nótt: Golden State 139-115 Washington Cleveland 135-130 Indiana San Antonio 109-103 Utah NY Knicks 94-110 Boston Oklahoma 101-113 Charlotte LA Lakers 108-103 Memphis Milwaukee 105-109 Dallas Toronto 113-105 Philadelphia New Orleans 110-117 Chicago Brooklyn 91-82 Chicago Miami 113-116 Denver Phoenix 116-123 Houston
NBA Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira