KR í appelsínugult KR kynnti í dag nýjan varabúning félagsins sem það mun nota í Landsbankadeildinni í sumar. Nýr varabúningur félagsins er framleiddur af Nike en hann er appelsínugulur. Íslenski boltinn 6. maí 2008 17:13
Sigmundur missir af fyrstu leikjum Þróttar Sigmundur Kristjánsson mun missa af byrjun Íslandsmótsins vegna meiðsla á hné. Fótbolti.net greinir frá þessu. Sigmundur gekk til liðs við Þrótt, uppeldisfélag sitt, frá KR í vetur. Íslenski boltinn 5. maí 2008 22:38
Viktor spilar ekki með Þrótti í sumar Sóknarmaðurinn Viktor Unnar Illugason mun ekki geta leikið með Þrótti í Landsbankadeildinni í sumar. Þessi efnilegi leikmaður er með brotinn hryggjarlið í baki en þetta kom fram á vefsíðunni Fótbolti.net. Íslenski boltinn 5. maí 2008 20:09
Hans Mathiesen í Keflavík Danski miðjumaðurinn Hans Mathiesen er genginn í raðir Keflvíkinga. Landsbankadeildin hefst næsta laugardag en Keflvíkingar taka þá á móti Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 5. maí 2008 17:37
Pálmi Rafn: Gerist ekki betra Pálmi Rafn Pálmason var hetja Valsmanna í kvöld er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á FH í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 4. maí 2008 22:56
Willum: Fínn bragur á liðinu Willum Þór Þórsson var vitanlega kampakátur með vortitlana tvo sem liðið hefur nú tryggt sér á síðustu dögum. Íslenski boltinn 4. maí 2008 22:42
Heimir: Vorum óskynsamir í seinni hálfleik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði eftir leikinn gegn Val í kvöld að sínir menn hefðu spilað leikinn upp í hendurnar á Valsmönnum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 4. maí 2008 22:28
Finnar jöfnuðu í lokin Ísland og Finnland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Espoo í dag. Íslenski boltinn 4. maí 2008 15:16
Valur meistari meistaranna Pálmi Rafn Pálmason skoraði tvívegis er Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á bikarmeisturum FH í árlegri Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 4. maí 2008 00:01
Sænskur landsliðsmaður auglýsir eftir íslensku félagi Sænski knattspyrnumaðurinn Christian Hemberg hefur mikinn áhuga á að leika á Ísland og auglýsir nú eftir áhugasömum aðilum. Íslenski boltinn 3. maí 2008 12:30
Íslenska liðið komst ekki áfram Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði í dag 2-1 fyrir Búlgaríu í síðasta leik sínum í milliriðli fyrir EM og kemst þvi ekki upp úr riðlinum. Liðið vann sigur á Norðmönnum og Ísraelum en hreppir annað sætið í riðlinum eftir tapið í dag. Fótbolti 2. maí 2008 19:31
Valur Lengjubikarmeistari Valur vann Fram 4-1 í úrslitum Lengjubikarsins í Kórnum í kvöld. Valsmenn voru mun betri í leiknum og vel að sigrinum komnir. Íslenski boltinn 1. maí 2008 11:51
Hans Mathiesen farinn frá Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen hefur verið leystur undan samningi hjá Fram en hann lék fyrst með liðinu árið 2005. Íslenski boltinn 30. apríl 2008 15:17
Ísland lagði Ísrael Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu vann annan leik sinn í röð í milliriðlinum fyrir EM í Noregi í dag þegar það lagði Ísraelsmenn 1-0. Það var Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði mark íslenska liðsins. Fótbolti 29. apríl 2008 19:50
Haraldur til skoðunar hjá ÍA Haraldur Björnsson, markvörður hjá Hearts í Skotlandi, er nú í skoðun hjá ÍA sem er á höttunum eftir markverði til að leysa hinn meidda Pál Gísla Jónsson af hólmi. Íslenski boltinn 29. apríl 2008 16:13
Góður sigur á Norðmönnum Íslenska U-19 ára landsliðið byrjaði mjög vel í milliriðli EM í Noregi og lagði gestgjafana 3-2 í hörkuleik í dag. Íslenska liðið hafði yfir 2-1 í hálfleik. Reynir Gunnarsson skoraði tvívegis fyrir Ísland og Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrsta markið. Fótbolti 27. apríl 2008 18:58
KR vann Lengjubikarinn KR-stúlkur tryggðu sér í kvöld sigur í Lengjubikarnum með 4-0 sigri á Val í úrslitaleik sem fram fór í Egilshöllinni. KR hafði yfir 1-0 í hálfleik en Valsstúlkur misstu mann af velli um miðjan síðari hálfleik og eftir það tók KR öll völd á vellinum. Íslenski boltinn 25. apríl 2008 21:51
Kvennalið Vals fær færeyska landsliðsmarkvörðinn Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa samið við færeyska landsliðsmarkvörðinn Randi S. Wardum. Frá þessu er greint á vefsíðu færeyska liðsins KÍ en þaðan kemur leikmaðurinn. Íslenski boltinn 25. apríl 2008 12:57
Fram í úrslit Lengjubikarsins Fram komst í gær í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 25. apríl 2008 05:00
Valur í úrslit eftir sigur á ÍA í markaleik í Kórnum Pálmi Rafn Pálmason og Dennis Bo Mortensen skoruðu báðir tvívegis fyrir Val sem vann 5-2 sigur á ÍA í Kórnum í dag. Eftir að Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald keyrðu Íslandsmeistararnir yfir þá. Íslenski boltinn 24. apríl 2008 15:50
Boltavaktin á undanúrslitum Lengjubikarsins Fylgst verður vel með gangi mála í undanúrslitaleikjum Lengjubikarsins á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fylgst verður grannt með öllu því helsta sem gerist í leikjunum í dag. Íslenski boltinn 24. apríl 2008 12:20
Ekkert lið betur í stakk búið til að takast á við áföll Komið er í ljós að Guðný Björk Óðinsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband og því ljóst að hún getur ekki leikið á komandi tímabili. Íslenski boltinn 22. apríl 2008 11:45
Fram og ÍA í undanúrslit Fram og ÍA komust áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla og mæta þar Val og Breiðabliki. Íslenski boltinn 19. apríl 2008 16:08
Valsmenn og Blikar í undanúrslitin Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Keflvíkingum 2-0 í Egilshöllinni. Pálmi Rafn Pálmason kom Val á bragðið eftir 20 mínútur og Dennis Bo Mortensen innsiglaði sigur þeirra rauðklæddu á 78. mínútu. Íslenski boltinn 18. apríl 2008 21:25
Tíu bestu knattspyrnumenn Íslands Nú er endanlega komið í ljós hvaða tíu knattspyrnumenn hafa verið útnefndir tíu bestu leikmenn landsins frá upphafi. Íslenski boltinn 18. apríl 2008 14:23
KR hefur yngst um sjö ár Athyglisverð grein má finna á stuðningsmannasíðu KR, krreykjavik.is, þar sem fjallað er um meðalaldur KR-liðsins í fyrra og nú á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 18. apríl 2008 11:28
Skiljo farinn heim Ivica Skiljo hefur komist að samkomulagi um starfslok við knattspyrnudeild Keflavíkur og hefur hann haldið heim á leið til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 18. apríl 2008 10:02
Rúnar Kristinsson Var valinn efnilegastur á Íslandsmótinu 1987 en fór ekki atvinnumennsku fyrr en 1994 eftir að hafa orðið bikarmeistari með KR. Átti langan og gæfusaman atvinnumannaferil þar sem hann lék í Svíþjóð, Noregi og Belgíu. Íslenski boltinn 18. apríl 2008 09:00
KR-ingar óhressir með Skagamenn KR-ingar eru óánægðir með vinnubrögð Skagamanna sem vilja fá markvörðinn Kristján Finnbogason lánaðan í Landsbankadeildinni í sumar. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 17. apríl 2008 18:45
Hvern vantar í hóp tíu bestu? Á morgun verður uppljóstrað hér á Vísi hver er tíundi og síðasti knattspyrnumaðurinn sem á heima í hópi tíu bestu leikmanna landsins frá upphafi. Íslenski boltinn 17. apríl 2008 16:30