Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Áherslur dómara í Pepsi-deild karla í sumar

Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar hitti þjálfarana í Pepsi-deild karla í gær og fór yfir áhersluatriðin. Hér fyrir neðan má sjá lista sem lagður var fram á fundinum en hann má finna á heimasíðu Grindvíkinga.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spilað um verslunarmannahelgina í sumar?

Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH og Val spáð góðu gengi

FH og Valur munu verja Íslandsmeistara sína í karla- og kvennaflokki ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í efstu deild í knattspyrnu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

María í markið hjá Val

Valsmenn halda áfram að týna til sín leikmenn frá KR. Nú síðast var það markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir en áður hafði Embla Grétarsdóttir komið frá Vesturbæjarliðinu. Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grétar: Hef enga skýringu á þessu

„Við vorum betri í fyrri hálfleiknum en ef maður hleypir FH inn í leikinn þá verður þetta alltaf hættulegt. Þetta hefur svo sem gerst áður hjá okkur að við séum betri en fáum mark á okkur," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðsson, varnarmaður KR, og hitti naglann á höfuðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH vann meistarakeppni KSÍ

FH er meistari meistaranna í karlaflokki. FH vann öruggan 3-1 sigur á KR í Kórnum í kvöld. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir FH og Björn Daníel Sverrisson eitt. Jónas Guðni Sævarsson klóraði í bakkann fyrir KR-inga.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Nýliðabragur á fyrirliðanum

Matthías Vilhjálmsson var fyrirliði FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag og tók við bikarnum í leikslok. Það sannaðist fljótt að Matthías er greinilega ekki mjög reyndur í fyrirliðastörfunum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH vann Lengjubikarinn

FH-ingar unnu í dag sinn fjórða sigur í deildabikarkeppninni frá árinu 2004 þegar þeir lögðu Breiðablik örugglega 3-0 í Kórnum í Kópavogi.

Íslenski boltinn