Pepsi-deild kvenna hefst í dag Í dag hefst keppni í efstu deild kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, með heilli umferð. Íslenski boltinn 9. maí 2009 13:03
Áherslur dómara í Pepsi-deild karla í sumar Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar hitti þjálfarana í Pepsi-deild karla í gær og fór yfir áhersluatriðin. Hér fyrir neðan má sjá lista sem lagður var fram á fundinum en hann má finna á heimasíðu Grindvíkinga. Íslenski boltinn 8. maí 2009 15:45
Fjórir þjálfarar með A-gráðu í Pepsi deild kvenna Knattspyrnusamband Íslands birtir í dag yfirlit yfir menntun þjálfara í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna í upphafi keppnistímabilsins. Fjórir af tíu þjálfurum Pepsi-deildar kvenna hafa A-gráðu. Íslenski boltinn 8. maí 2009 14:45
Sverrir í uppskurð Sverrir Garðarsson verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann gekkst undir uppskurð á ökkla í Svíþjóð fyrir skömmu. Íslenski boltinn 8. maí 2009 11:22
Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. Íslenski boltinn 7. maí 2009 13:03
Spilað um verslunarmannahelgina í sumar? Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 6. maí 2009 17:30
FH og Val spáð góðu gengi FH og Valur munu verja Íslandsmeistara sína í karla- og kvennaflokki ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í efstu deild í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6. maí 2009 16:41
Dómaranefnd búin að raða niður á fyrstu umferð Dómaranefnd KSÍ er búin að ákvaða hvaða dómarar muni dæma leiki fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla sem hefst á sunnudaginn. Íslenski boltinn 6. maí 2009 16:00
Fimmtíu prósent árangur í meistaraspánni undanfarin áratug Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn hafa undanfarin áratug náð fimmtíu prósent árangri í að spá fyrir um verðandi Íslandsmeistara í árlegri spá sinni á kynningarfundi fyrir úrvalsdeild karla. Íslenski boltinn 6. maí 2009 14:45
Kristinn dæmir hjá enska landsliðinu Kristinn Jakobsson hefur fengið úthlutað landsleik Kasakstan og Englands í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram í Kasakstan 6. júní næstkomandi. Fótbolti 6. maí 2009 14:09
Engin endalok að vera spáð fall í dag Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn hafa undanfarin fjögur sumur aðeins náð fjórtán prósent árangri í að spá fyrir um hvaða lið fellur í árlegri spá sinni á kynningarfundi fyrir úrvalsdeild karla. Íslenski boltinn 6. maí 2009 13:45
Starfsmenn KSÍ drekka Coke í vinnunni en ekki Pepsi Það hefur vakið athygli gesta í Laugardalnum að á skrifstofum KSÍ er einungis Coke á boðstólnum en ekkert Pepsi. Sem kunnugt er þá heita efstu deildir karla og kvenna Pepsi-deildirnar og munu gera það næstu árin. Íslenski boltinn 5. maí 2009 17:50
Þróttarar fara ótroðnar slóðir Knattspyrnufélagið Þróttur boðaði til blaðamannafundar í dag þar sem kynntar voru nýjar hugmyndir í fjármögnun á rekstri félagsins. Íslenski boltinn 5. maí 2009 14:56
María í markið hjá Val Valsmenn halda áfram að týna til sín leikmenn frá KR. Nú síðast var það markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir en áður hafði Embla Grétarsdóttir komið frá Vesturbæjarliðinu. Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 4. maí 2009 22:55
Tryggvi meiddist við að skora fyrra markið Gamla brýnið Tryggvi Guðmundsson svo gott sem kláraði KR-ingana í Kórnum í gær með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. Það seinna kom beint úr aukaspyrnu en í kjölfar marksins haltraði Tryggvi meiddur af velli. Íslenski boltinn 4. maí 2009 21:12
Grétar: Hef enga skýringu á þessu „Við vorum betri í fyrri hálfleiknum en ef maður hleypir FH inn í leikinn þá verður þetta alltaf hættulegt. Þetta hefur svo sem gerst áður hjá okkur að við séum betri en fáum mark á okkur," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðsson, varnarmaður KR, og hitti naglann á höfuðið. Íslenski boltinn 4. maí 2009 20:59
FH vann meistarakeppni KSÍ FH er meistari meistaranna í karlaflokki. FH vann öruggan 3-1 sigur á KR í Kórnum í kvöld. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir FH og Björn Daníel Sverrisson eitt. Jónas Guðni Sævarsson klóraði í bakkann fyrir KR-inga. Íslenski boltinn 4. maí 2009 18:14
Valsstúlkur unnu sigur í meistarakeppninni Kvennalið Vals vann í kvöld sigur í meistarakeppni KSÍ þegar liðið lagði KR 2-1 í árlegum leik ríkjandi Íslands- og bikarmeistaranna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3. maí 2009 20:31
Úrslitaleikir fjóra daga í röð í Kórnum Úrslitaleikurinn í Meistarakeppni karla fer ekki fram á grasi eins og áður hafði verið tilkynnt. Leikurinn sem fram fer á mánudaginn var færður af Kaplakrikavelli og inn í Kórinn þar sem er spilað á gervigrasi. Íslenski boltinn 3. maí 2009 15:30
Hrefna kominn aftur í KR en Lilja Dögg verður fyrirliði Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun spila með KR í Pespi-deild kvenna í sumar en hún er búinn að semja við KR eftir að hafa hætt hjá Stjörnunni eftir stutta dvöl í Garðabænum. Íslenski boltinn 3. maí 2009 12:30
Fullkomið hjá Fylkisstelpunum í Lengjubikarnum Fylkiskonur gulltryggðu sér endanlega sigur í b-deild Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri á ÍBV á Fylkisvelli. Fylkisliðið vann alla fimm leiki sína og fékk ekki á sig mark í keppninni. Íslenski boltinn 3. maí 2009 06:00
Rakel: Vitum að við getum alveg unnið titilinn í sumar „Þetta er alveg frábært," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir að hún var nýbúin að lyfta fyrsta stóra bikar kvennaliðs félagsins. Þór/KA vann 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Íslenski boltinn 2. maí 2009 21:15
Þorkell Máni: Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 2. maí 2009 19:45
Þór/KA vann Lengjubikarinn - fyrsti stóri titill norðanstelpna Þór/KA tryggði sér í dag sigur í Lengjubikar kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnuni í úrslitaleik í Kórnum. Það var fyrirliði liðsins Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmarkið í blálokin. Íslenski boltinn 2. maí 2009 18:30
Mateja Zver með liði Þór/KA í Kórnum í dag? Slóvenski framherjinn Mateja Zver kom til landsins í gær og verður hugsanlega með Þór/KA í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í Kórnum í dag. Þór/KA mætir þá Stjörnunni í úrslitaleik og getur þar unnið sinn fyrsta stóra titil. Íslenski boltinn 2. maí 2009 13:00
Nýliðabragur á fyrirliðanum Matthías Vilhjálmsson var fyrirliði FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag og tók við bikarnum í leikslok. Það sannaðist fljótt að Matthías er greinilega ekki mjög reyndur í fyrirliðastörfunum. Íslenski boltinn 1. maí 2009 23:00
Heimir: Ungir leikmenn verða ekki betri ef maður notar þá ekki Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Heimir tefldi fram hálfgerðu unglingaliði en sjö af ellefu byrjunarliðsmönnum voru fæddir 1987 eða síðar. Íslenski boltinn 1. maí 2009 19:12
Ólafur: Menn þurfa að gera meira en að klæða sig í búninginn „Þetta voru bara verðskulduð úrslit fyrir okkur því betra liðið vann klárlega í þessum leik," sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfariu Breiðabliks eftir 3-0 tap á móti FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2009 18:57
FH vann Lengjubikarinn FH-ingar unnu í dag sinn fjórða sigur í deildabikarkeppninni frá árinu 2004 þegar þeir lögðu Breiðablik örugglega 3-0 í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 1. maí 2009 17:50
FH hefur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og Breiðabliks í úrslitaleik Lengjubikarsins í knattspyrnu, en leikið er í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 1. maí 2009 16:47