Þórsarar náðu í gott útivallarstig Þór náði 1-1 jafntefli gegn Fylki í Árbænum í gær þrátt fyrir að heimamenn hafi fengið fjölmörg færi til að skora fleiri mörk í leiknum. Íslenski boltinn 27. júní 2011 07:30
Þróttarar jöfnuðu tvisvar gegn BÍ/Bolungarvík Þróttur og BÍ/Bolungarvík gerðu 2-2 jafntefli í 1. deild karla í gær. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar að vestan halda því áfram að gera það gott. Íslenski boltinn 27. júní 2011 07:00
Arnar Sveinn: Maður æfir baki brotnu fyrir svona augnablik „Maður er í þessu fyrir svona sigra,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn gegn Víkingum í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 en þeir gerðu sigurmarkið á lokaandartaki leiksins. Íslenski boltinn 26. júní 2011 23:11
Andri: Það var eins og þeir væru einum fleiri „Það er alltaf svekkjandi að tapa og en meira svekkjandi að tapa á þennan hátt,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Íslenski boltinn 26. júní 2011 23:04
Guðmundur Reynir: Ég er í toppformi Guðmundur Reynir Gunnarsson var kosinn besti maður vallarins hjá Vísi. Bakvörðurinn knái sýndi oft á tíðum frábær tilþrif og kórónaði leik sinn með sjaldgæfu skallamarki. Íslenski boltinn 26. júní 2011 23:01
Kristján: Styrkir trú mína á strákunum „Það er komið það eðli í þetta lið að gefast ekki upp og það sá maður í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26. júní 2011 22:59
Ólafur Örn: Verðum að vera á tánum Ólafur Örn Bjarnason var að vonum svekktur með tap sinna manna gegn toppliði KR. Grindvíkingar héldu vel í við þá svarthvítu í fyrri hálfleik en sprungu á limminu í þeim síðari. Íslenski boltinn 26. júní 2011 22:59
Marteinn: Tek þetta að sumu leyti á mig „Við erum virkilega svekktir og sérstaklega ég,“ sagði Marteinn Briem, leikmaður Víkings, eftir tapið gegn Valsmönnum í kvöld. Valur skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótatímans. Íslenski boltinn 26. júní 2011 22:54
Haukur Páll: Héldum skipulaginu og börðust vel „Þetta er hrikalega ljúft,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26. júní 2011 22:42
Atli: Oft 3-4 mörkum undir eftir tíu sekúndur Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, var sáttur við stigið sem Þórsarar náðu í gegn Fylkismönnum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 26. júní 2011 20:01
Ingimundur: Sköpuðum okkur milljón færi Fylkismaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson var skiljanlega ósáttur við að hafa gert 1-1 jafntefli við Þór í dag enda hafi Fylkir verið hættulegri aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 26. júní 2011 19:53
Gunnar Már: Gæti reynst mikilvægt stig Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Þórs, segir að sínum mönnum hafi tekist það sem þeir ætluðu sér fyrir leikinn gegn Fylki - að ná í að minnsta kosti eitt stig úr leiknum. Honum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 26. júní 2011 19:47
Ólafur: Skömm að vinna ekki leikinn Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að það hafi verið grátlegt hjá sínum mönnum að hafa gefið frá sér tvö stig gegn Þór í dag. Liðin skildu jöfn, 1-1, en Fylkismenn fengu nóg af færum til að tryggja sér sigurinn. Íslenski boltinn 26. júní 2011 19:39
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26. júní 2011 18:30
Umfjöllun: Sigurmark Vals á lokaandartaki leiksins Valsmenn unnu ótrúlegan sigur, 2-1, á Víkingum í 8.umferð Pepsi-deild karla á Vodafonevellinum í kvöld. Valsmenn misstu mann útaf með rautt spjald eftir hálftíma leik og léku einum færri út leiktímann, en það kom ekki að sök og þeir náðu að innbyrða sigur. Íslenski boltinn 26. júní 2011 18:15
Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26. júní 2011 17:42
Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. Íslenski boltinn 26. júní 2011 17:32
Trausti: Fengum nokkur hálffæri til að klára leikinn „Ég er alls ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26. júní 2011 17:22
Guðjón: Það verður að efast um faglegar forsendur KSÍ „Ég hefði viljað vinna leikinn en það var augljóst á mínum mönnum að þeir voru þreyttir,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, eftir 2-2 jafntefli við Þróttara í dag. Íslenski boltinn 26. júní 2011 17:15
Umfjöllun: Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn, 2-2, í 1.deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli. Gestirnir að vestan komust tvisvar yfir í leiknum en Þróttarar gáfust aldrei upp og jöfnuðu metin. Íslenski boltinn 26. júní 2011 16:28
Umfjöllun: Enn einn sigurinn hjá KR KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild karla. Í kvöld styrktu þeir stöðu sína á toppnum með sanngjörnum 3-0 sigri á Grindvíkingum Suður með sjó. KR-ingar eru því með 20 stig í efsta sæti á meðan Grindvíkingar eru í tíunda sæti með sjö stig. Íslenski boltinn 26. júní 2011 14:47
Umfjöllun: Fylkismenn nýttu ekki færin Fylkir tapaði dýrmætum stigum í dag ef liðið ætlar að halda sér í toppbaráttu Pepsi-deildar karla. Árbæingar máttu sætta sig við 1-1 jafntefli eftir að hafa farið illa með fjölmörg góð færi í leiknum. Íslenski boltinn 26. júní 2011 14:42
Andri: Alls ekki orðinn góður af meiðslunum Andri Ólafsson skoraði sigurmark ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Hann var þá nýkominn inn á sem varamaður en hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu. Íslenski boltinn 24. júní 2011 22:33
Ragnar fékk stig í fyrsta deildarleik sínum með HK Ragnar Gíslason, þjálfari HK, nældi í sitt fyrsta stig með HK í kvöld í sínum fyrsta leik með liðið í deildinni. HK er með tvö stig í 1. deildinni eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR í Kópavogi. Íslenski boltinn 24. júní 2011 22:02
U-21 árs strákarnir styrktu krabbameinssjúk börn Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu létu gott af sér leiða í dag er þeir styrktu átakið "Meðan fæturnir bera mig" um 300 þúsund krónur. Peningarnir renna til krabbameinssjúkra barna. Íslenski boltinn 24. júní 2011 21:00
KA lagði Gróttu fyrir norðan Grótta sótti ekki gull í greipar KA á Akureyrarvelli í kvöld. Heimamenn unnu góðan 1-0 sigur í fyrsta leik sínum á Akureyrarvelli í sumar. Íslenski boltinn 24. júní 2011 20:23
Umfjöllun: ÍBV vann á umdeildu víti Andri Ólafsson reyndist hetja sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld þrátt fyrir að hafa spilað í aðeins tíu mínútur. Hann skoraði sigurmark ÍBV úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Lokatölur 2-1 fyrir ÍBV. Íslenski boltinn 24. júní 2011 14:07
KR lagði FH öðru sinni - myndir KR virðist vera komið með tak á FH eftir áralanga yfirburði Hafnfirðinga og Vesturbæingar unnu sinn annan sigur á FH í sumar í gær. Sport 24. júní 2011 07:00
Stjarnan fyrst til að skora gegn ÍBV - myndir Stjörnustúlkur voru mjög öflugar gegn ÍBV og náðu fyrstar allra í sumar að skora fram hjá Birnu Berg Haraldsdóttur í marki Eyjastúlkna. Sport 24. júní 2011 06:00
Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2011 22:54