Kynslóðaskiptin fyrr en reiknað var með "Fókusinn hefur verið á það neikvæða. Einblínt hefur verið á úrslit leikja og þau mistök sem gerð hafa verið,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 6. júní 2013 06:00
Alfreð: Einn mikilvægasti leikur sem Ísland hefur spilað "Er ekki alltaf næsti landsleikur sá allra mikilvægasti,“ sagði Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, í vikunni. Fótbolti 5. júní 2013 22:40
Sá samviskusami í sambúðinni með Eiði Smára "Yfirleitt er ég frekar kærulaus týpa og get verið utan við mig og ekki með allt á hreinu. Í herbergissamskiptum okkar Eiðs snýst þetta við," segir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 5. júní 2013 15:15
Leikur FH og Breiðabliks í beinni á Vísi Fróðlegt verður að sjá hvort FH-ingum takist að stöðva sigurgöngu Breiðabliks þegar liðin mætast í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2013 14:30
FH með frábæran sigur á Blikum FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Blika, 3-1, í Kaplakrika en Blikar höfðu ekki tapað leik á tímabilinu þar til í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2013 13:46
Selfoss með frábæran útisigur fyrir norðan Selfoss vann frábæran útisigur á Þór/KA, 3-1, fyrir norðan Í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5. júní 2013 13:43
Bjórinn verður í Höllinni Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir. Íslenski boltinn 5. júní 2013 13:38
Rúða brotin í bíl Simmonds Bradley Simmonds, leikmaður ÍBV, lenti í heldur óskemmtilegri reynslu í gærkvöldi en þá var rúða í bíl hans brotin. Íslenski boltinn 5. júní 2013 13:00
Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins. Íslenski boltinn 5. júní 2013 09:16
Vildi koma í veg fyrir væl "Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 5. júní 2013 00:01
Ekki boðið upp á hamborgara Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu. Íslenski boltinn 5. júní 2013 00:01
Hrikaleg mistök íslensks markvarðar Markverði Kormáks/Hvatar urðu á slæm mistök í viðureign gegn Stál-Úlfi í 4. deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 4. júní 2013 23:00
Þrír leikmenn í Pepsi-deildinni dæmdir í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag eins og alla þriðjudaga en eftir fundinn lá fyrir niðurstaða að þrír leikmenn í Pepsi-deild karla yrðu dæmdir í leikbann. Íslenski boltinn 4. júní 2013 17:03
Dómarar á ferð og flugi Knattspyrnudómararnir Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða í eldlínunni utan landsteinanna í vikunni. Íslenski boltinn 4. júní 2013 16:15
Æfing landsliðsins færð inn Ekkert verður af æfingu íslenska karlalandsliðsins á Laugardalsvelli í dag. Rok og rigning gerir það að verkum að æfingin fer fram í knatthúsinu Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 4. júní 2013 11:06
Engin endurnýjun hefur átt sér stað "Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) er náttúrulega búinn að ná frábærum árangri með þetta lið og lyfta því upp. Það er allt annað í dag og í allt öðru umhverfi," segir Hlynur Svan Eiriksson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 4. júní 2013 10:15
Utan vallar: Korter í Kalmar Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum. Íslenski boltinn 4. júní 2013 06:30
Held ég sé enginn harðstjóri Ríkharður Daðason var í gær ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Fram. Hann tekur við starfinu af Þorvaldi Örlygssyni, sem sagði óvænt upp störfum. Ríkharður mun þjálfa liðið út þessa leiktíð. Þetta er fyrsta þjálfarastarf framherjans fyrrverandi. Íslenski boltinn 4. júní 2013 06:00
Tækifæri til hefnda gegn KR Bikarmeistarar KR sækja Leikni heim í Breiðholtið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3. júní 2013 15:45
Helgi hættir hjá Fram Helgi Sigurðsson, sem var hægri hönd Þorvalds Örlygssonar hjá Fram, er hættur störfum hjá félaginu. Íslenski boltinn 3. júní 2013 14:49
Auðun aðstoðar Ríkharð með Fram Ríkharður Daðason verður þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta út tímabilið. Auðun Helgason verður hægri hönd Ríkharðs. Íslenski boltinn 3. júní 2013 14:30
Þetta eru þrjótar Stjörnumenn fussuðu og sveiuðu þegar Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, dró FH upp úr skálinni á bikardrættinum í dag. Íslenski boltinn 3. júní 2013 14:15
Ríkharður tekur við Fram Ríkharður Daðason verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðningu hans í dag. Íslenski boltinn 3. júní 2013 12:00
Bikarmeistararnir í Breiðholtið | Stjarnan mætir FH Bikarmeistarar KR heimsækja Leikni í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Stjarnan tekur á móti FH, ÍA fær Breiðablik í heimsókn og Framarar sækja Ólafsvíkinga heim. Íslenski boltinn 3. júní 2013 11:12
Arftaki Þorvalds kynntur eftir hádegi Ríkharður Daðason fylgdist grannt með gangi mála þegar Fram lagði Val að velli 2-1 í Borgunarbikar karla síðastliðinn fimmtudag. Íslenski boltinn 3. júní 2013 09:55
Sá langlífasti í tvo áratugi Þorvaldur Örlygsson var á sínu sjötta tímabili sem þjálfari Fram þegar hann sagði upp störfum í gær. Íslenski boltinn 3. júní 2013 09:15
Ég mun alltaf elska Þorvald Leikmönnum Fram brá í brún þegar þeir heyrðu af uppsögn Þorvalds Örlygssonar sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Íslenski boltinn 3. júní 2013 08:27
Vann og tapaði jafnmörgum deildarleikjum hjá Fram Þorvaldur Örlygsson náði sínum besta árangri með Fram á fyrsta tímabili sínu í starfi. Eftir það lá leiðin niður á við. Íslenski boltinn 3. júní 2013 08:15
Hefur trú á Glódísi Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-3 á móti Skotum í síðasta heimaleik sínum fyrir EM og sýndi þá á sér tvær ólíkar hliðar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson gerði ekki 17 ára miðvörð að blóraböggli þótt illa hafi gengið í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 3. júní 2013 06:00
Þorvaldur ætlaði að hætta í haust Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segist stefna að því að ganga frá ráðningu nýs þjálfara á morgun. Íslenski boltinn 2. júní 2013 21:58