Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Bjórinn verður í Höllinni

Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn

Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vildi koma í veg fyrir væl

"Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ekki boðið upp á hamborgara

Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Engin endurnýjun hefur átt sér stað

"Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) er náttúrulega búinn að ná frábærum árangri með þetta lið og lyfta því upp. Það er allt annað í dag og í allt öðru umhverfi," segir Hlynur Svan Eiriksson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Utan vallar: Korter í Kalmar

Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Held ég sé enginn harðstjóri

Ríkharður Daðason var í gær ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Fram. Hann tekur við starfinu af Þorvaldi Örlygssyni, sem sagði óvænt upp störfum. Ríkharður mun þjálfa liðið út þessa leiktíð. Þetta er fyrsta þjálfarastarf framherjans fyrrverandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta eru þrjótar

Stjörnumenn fussuðu og sveiuðu þegar Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, dró FH upp úr skálinni á bikardrættinum í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hefur trú á Glódísi

Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-3 á móti Skotum í síðasta heimaleik sínum fyrir EM og sýndi þá á sér tvær ólíkar hliðar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson gerði ekki 17 ára miðvörð að blóraböggli þótt illa hafi gengið í fyrri hálfleiknum.

Íslenski boltinn