Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Grasið lifði af leikinn

"Völlurinn lítur mun betur út en við þorðum að vona,“ sagði Kristinn V. Jóhannssson, vallarstjóri Laugardalsvallar.

Fótbolti
Fréttamynd

Valskonur á toppinn

Eftir afhroð í seinustu umferð náði FH að halda út í 68. mínútur gegn Stjörnunni í kvöld. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og unnu Stjörnkonur að lokum öruggan sigur.

Íslenski boltinn