Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt

Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sögulegur árangur Víkinga

Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Veigar Páll meiddur í baki

Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þróttur skellti Haukum

Ragnar Pétursson tryggði Þrótti 1-0 sigur á Haukum í 1. deild karla í fótbolta í dag á Valbjarnarvellinum í Laugardal.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert Brynjar lánaður til Fylkis

Knattspyrnudeildir FH og Fylkis sendu seint í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að FH hafi lánað framherjan Albert Brynjar Ingason til Fylkis í Pepsí deild karla í fótbolta.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku?

Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi.

Fótbolti