Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. Enski boltinn 14. apríl 2022 09:00
Hótuðu að skera fingurna af fyrrverandi landsliðsmanni Englands Ashley Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, varð fyrir óþægilegri lífsreynslu þegar innbrotsþjófar brutust inn í hús hans í janúar 2020. Fótbolti 14. apríl 2022 08:00
Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. Enski boltinn 14. apríl 2022 07:00
Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert. Fótbolti 13. apríl 2022 23:32
Stones: þeir reyna stundum eitthvað svona | Þurftu aðstoð lögreglu í leikmannagöngum John Stones, leikmaður Manchester City, var umfram allt ánægður að City sé komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir erfitt kvöld í Madríd. Fótbolti 13. apríl 2022 22:57
Markalaust jafntefli í Madríd Manchester City er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli við Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum. City fer áfram eftir 1-0 sigur í fyrri viðureigninni. Fótbolti 13. apríl 2022 21:15
Liverpool áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar Liverpool er komið áfram í undanúrslit Meistaradeilarinnar eftir 3-3 jafntefli í fjörugum leik á Anfield í kvöld. Liverpool vann einvígið samanlagt 6-4 og mætir Villareal í undanúrslitum. Fótbolti 13. apríl 2022 20:55
Fabio Carvalho semur við Liverpool Fréttir frá Englandi herma að Liverpool sé búið að ná samkomulagi við Fulham um kaup á enska vængmanninum Fabio Carvalho. Enski boltinn 13. apríl 2022 18:29
Þakka stelpunum okkar fyrir stuðninginn Um leið og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sigrana tvo gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi, og steig stórt skref í átt að HM, sýndi liðið stuðning við úkraínsku þjóðina með táknrænum hætti. Fótbolti 13. apríl 2022 14:31
Hjörtur Logi hefur lagt skóna á hilluna Hjörtur Logi Valgarðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék með FH í efstu deild karla í fótbolta síðasta sumar en samningur hans rann út í kjölfarið. Óvíst var hvað hann myndi gera í sumar en hann tók alla vafa af er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. Íslenski boltinn 13. apríl 2022 14:00
Þjálfari Norður-Írlands segir konur tilfinningaríkari en karla: Hefur beðist afsökunar Kenny Shiels, þjálfari kvennalandsliðs Norður-Írlands í fótbolta, telur að konur séu tilfinningaríkari en karlar. Opinberaði hann skoðun sína á blaðamannafundi eftir 5-0 tap N-Írlands gegn Englandi í undankeppni HM 2023. Fótbolti 13. apríl 2022 13:31
Rodman komin á blað með landsliðinu: Sjáðu markið Trinity Rodman skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í nótt er Bandaríkin unnu þægilegan 9-0 sigur á Úsbekistan í vináttulandsleik. Trinity er dóttir körfuboltakappans fyrrverandi Dennis Rodman. Fótbolti 13. apríl 2022 13:00
„Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. Íslenski boltinn 13. apríl 2022 12:31
Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. Íslenski boltinn 13. apríl 2022 11:31
Besta-spáin 2022: Déjà Vu í Vesturbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 13. apríl 2022 10:00
Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. Enski boltinn 13. apríl 2022 09:00
Gagnrýndi dómarann fyrir að hlæja með Ancelotti: „Það sem þú færð í Madríd“ Thomas Tuchel var allt annað en sáttur eftir dramatískt 3-2 tap Evrópumeistara Chelsea gegn Real Madríd eftir framlengdan leik á Spáni. Hann lét dómara leiksins heyra það eftir leik en maðurinn með flautuna sást hlæja með Carlo Ancelotti á meðan leik stóð. Fótbolti 13. apríl 2022 08:00
Modric: „Við vorum dauðir“ Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. Fótbolti 12. apríl 2022 23:00
Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. Fótbolti 12. apríl 2022 21:33
Villareal sló þýsku meistarana úr leik Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. Fótbolti 12. apríl 2022 20:58
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-1 | Handarmark Gunnhildar kom Íslandi skrefi nær HM Ísland steig stórt skref í átt að því markmiði sínu að komast á HM á næsta ári með 0-1 sigri á Tékklandi í Teplice í dag. Fótbolti 12. apríl 2022 19:25
Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. Körfubolti 12. apríl 2022 19:07
„Ég ætla að fara á HM áður en ég hætti“ „Þessi leikur fór kannski bara eins og við bjuggumst við,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir eftir mikilvægan sigur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag. Fótbolti 12. apríl 2022 18:27
„Ef þú verst vel og færð ekki á þig mark þá geturðu alltaf unnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eins og gefur að skilja gríðarlega ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn Tékkum í undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Fótbolti 12. apríl 2022 18:14
„Elskum við ekki svona?“ Sif Atladóttir segir að sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í dag hafi verið einn sá sætasti sem hún hefur upplifað með landsliðinu. Fótbolti 12. apríl 2022 18:14
„Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. Fótbolti 12. apríl 2022 18:02
Guardiola: Leeds myndi falla með mig sem stjóra Marcelo Bielsa er í miklum metum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. Guardiola segist handviss um að Leeds væri í Championship deildinni ef hann væri knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 12. apríl 2022 16:30
Þýskir aðdáendur Íslands ferðuðust á leikinn í Teplice Þeir eru ekki margir stuðningsmenn Íslands í stúkunni á Teplice leikvanginum þar sem Íslendingar og Tékkar eigast við í undankeppni HM. Fótbolti 12. apríl 2022 15:42
KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. Íslenski boltinn 12. apríl 2022 15:30
Allt klárt í Teplice fyrir stórleikinn Íslenska landsliðið er mætt á leikvanginn í Teplice þar sem framundan er stórleikurinn við Tékkland í undankeppni HM. Fótbolti 12. apríl 2022 14:36