Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag

Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or

Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust jafntefli í Madríd

Manchester City er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli við Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum. City fer áfram eftir 1-0 sigur í fyrri viðureigninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Þakka stelpunum okkar fyrir stuðninginn

Um leið og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sigrana tvo gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi, og steig stórt skref í átt að HM, sýndi liðið stuðning við úkraínsku þjóðina með táknrænum hætti.

Fótbolti
Fréttamynd

Hjörtur Logi hefur lagt skóna á hilluna

Hjörtur Logi Valgarðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék með FH í efstu deild karla í fótbolta síðasta sumar en samningur hans rann út í kjölfarið. Óvíst var hvað hann myndi gera í sumar en hann tók alla vafa af er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Modric: „Við vorum dauðir“

Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik

Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Villareal sló þýsku meistarana úr leik

Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit.

Fótbolti
Fréttamynd

„Elskum við ekki svona?“

Sif Atladóttir segir að sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í dag hafi verið einn sá sætasti sem hún hefur upplifað með landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Boltinn fór í lærið og eitthvað“

„Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag.

Fótbolti