Alfons og félagar unnu risasigur Alfons Sampsted og félagar hans í BodÖ/Glimt unnu afar sannfærandi 7-0 sigur er liðið tók á móti Odd í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6. ágúst 2022 16:05
Nýliðar Bournemouth byrja á sigri | Sjálfsmark tryggði Leeds sigur Það er nóg um að vera í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og nú rétt í þessu var fjórum leikjum að ljúka. Enski boltinn 6. ágúst 2022 16:00
Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 6. ágúst 2022 15:52
Arnór skoraði í sigri Norrköping | Kristianstad vann góðan útisigur Íslendingaliðin Kristianstad og Norrköping unnu bæði sigra í sænska fótboltanum í dag. Kristianstad vann 0-2 útisigur gegn Kalmar í kvennaboltanum á meðan Norrköping vann 2-0 heimasigur gegn Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði fyrir heimamenn. Fótbolti 6. ágúst 2022 14:53
Þjálfari Fulham söng Mitrovic lofsöngva: „Ekki bara mörk“ Marco Silva, þjálfari Fulham, var eðlilega sáttur við stigið er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann var sérstaklega ánægður með Aleksandar Mitrovic, en Serbinn skoraði bæði mörk liðsins. Enski boltinn 6. ágúst 2022 14:04
Mitrovic skoraði tvö er nýliðarnir gerðu jafntefli gegn Liverpool Fulham og Liverpool gerðu óvænt 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Serbinn Aleksandar Mitrovic skoraði bæði mörk nýliða Fulham. Enski boltinn 6. ágúst 2022 13:25
West Ham fær vængmann frá Burnley Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fest kaup á vængmanninum Maxwel Cornet frá Burnley. Enski boltinn 6. ágúst 2022 13:01
Ten Hag segist „virkilega ánægður“ að hafa Ronaldo í liðinu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist vera virkilega ánægður með það að hafa portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo í liðinu. Enski boltinn 6. ágúst 2022 11:46
Klopp líkir leikjaálaginu við loftslagsbreytingar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líkt leikjaálaginu í ensku úrvalsdeildinni við loftslagsbreytingar. Hann segir ráðamenn deildarinnar vita af vandamálinu, en að þeir geri ekkert í því. Enski boltinn 6. ágúst 2022 10:31
Benteke verður liðsfélagi Victors hjá D.C. United Belgíski framherjinn Christian Benteke er genginn til liðs við D.C. United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Crystal Palace. Fótbolti 6. ágúst 2022 10:01
Ótrúlegt tap Þorleifs og félaga Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo máttu þola ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 6. ágúst 2022 09:30
Stuðningsmenn grenjuðu úr hlátri yfir stigatöflunni Madagaskar vann 3-0 sigur á Seychelles-eyjum er þau mættust í forkeppni Afríkukeppninar á heimavelli fyrrnefnda liðsins í síðustu viku. Stigataflan á vellinum vakti hins vegar hvað mesta athygli. Fótbolti 6. ágúst 2022 08:00
Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. Fótbolti 6. ágúst 2022 07:00
HK og Fylkir skrefi nær Bestu deildinni | Sjáðu ótrúlegt mark Emils Fjórir leikir voru á dagskrá í 15. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld og þrír leikir í Lengjudeild kvenna. HK er í góðri stöðu til að fara upp í báðum. Íslenski boltinn 5. ágúst 2022 21:51
Öruggt hjá Blikakonum sem halda í við Val Breiðablik vann sinn sjötta sigur í röð í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld er Keflavík var í heimsókn í Kópavogi. Íslenski boltinn 5. ágúst 2022 21:05
Arsenal ósannfærandi en vann fyrsta leik Arsenal vann 2-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið var ósannfærandi á löngum köflum í leiknum. Enski boltinn 5. ágúst 2022 20:50
Mané á skotskónum er Bayern rúllaði yfir Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-1 sigur á Evrópudeildarmeisturum Eintracht Frankfurt í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5. ágúst 2022 20:26
Sævar Atli fullkomnaði frábæra endurkomu Lyngby Íslendingalið Lyngby gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Liðið lenti 3-0 undir en kom til baka. Fótbolti 5. ágúst 2022 20:01
Stuðningsmenn Arsenal og Tottenham bjartsýnastir en Chelsea svartsýnastir Könnun á meðal stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni sýnir gríðarlega bjartsýni á meðal félaganna tveggja í Norður-Lundúnum, Arsenal og Tottenham. Stuðningsmenn granna þeirra í Chelsea eru öllu svartsýnari. Fótbolti 5. ágúst 2022 19:01
Fyrsta tap Arons og félaga í deildinni Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens þurftu að þola 1-0 tap á útivelli fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5. ágúst 2022 18:02
Klopp líkir leikjaálagi við hamfarahlýnun Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að álagið á fótboltamönnum sé alltof mikið og líkir því við hamfarahlýnun. Enski boltinn 5. ágúst 2022 16:31
Arsenal búið að eyða meiri pening en allir í síðustu gluggum Það er mikil spenna með stuðningsmanna Arsenal fyrir þetta tímabil í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög jákvætt undirbúningstímabil og að því virðist vel heppnuð innkaup. Enski boltinn 5. ágúst 2022 15:30
„Ert þú náunginn sem ætlar að spyrja um Haaland í hverri viku?“ Pep Guardiola vill ekki vera að giska á hvað nýjasta stórstjarnan í liði Manchester City, Erling Braut Haaland, kemur til með að skora mörg mörk fyrir liðið í vetur. Enski boltinn 5. ágúst 2022 15:01
Til Chelsea fyrir metfé og véfréttin fagnar sigri Vinstri bakvörðurinn Marc Cucurella var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Chelsea en félagið er sagt greiða Brighton alls um 62 milljónir punda fyrir leikmanninn þegar allt er talið. Enski boltinn 5. ágúst 2022 13:00
Íslenskir töfrar á Skjetten Stadion Alexander Ingi Gunnþórsson átti sannkallaðan stórleik í norsku D-deildinni í vikunni þegar hann hjálpaði liði sínu, Skjetten, að vinna 4-3 sigur á Mjölner i Norsk Tipping deildinni. Fótbolti 5. ágúst 2022 12:31
Ten Hag: Cristiano Ronaldo þarf að sanna sig fyrir mér Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður sögunnar og með mörk og titla á ferilskránni sem gera tilkall til þess að hann sé sá besti sem hefur spilað leikinn. Það dugar honum skammt þegar kemur að nýja knattspyrnustjóranum hans á Old Trafford. Enski boltinn 5. ágúst 2022 12:00
Létu eigin leikmenn hafa það óþvegið eftir leikinn í Víkinni: „Eins og mennskt spjallborð“ Stuðningsmenn Lech Poznan sem mættu í Víkina og sáu sína menn tapa fyrir Íslands- og bikarmeisturunum voru allt annað en sáttir eftir leikinn og létu leikmenn Póllandsmeistaranna heyra það. Fótbolti 5. ágúst 2022 11:31
Sóley býður KSÍ aðstoð Sóley Tómasdóttir lofar nýjar reglur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem skylda alla leikmenn og þjálfara til að læra um samþykki fyrir kynlífi. Hún býður Knattspyrnusambandi Íslands fram krafta sína. Fótbolti 5. ágúst 2022 11:02
Sjáðu mörkin í Kópavogi og hvernig Ari afgreiddi Pólverjana Ari Sigurpálsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víkinga í gærkvöld þegar þeir unnu frækinn 1-0 sigur gegn pólsku meisturunum í Lech Poznan. Breiðablik tapaði hins vegar 3-1 fyrir Istanbúl Basaksehir. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5. ágúst 2022 10:30
Þjálfari Gróttu í bann fyrir að ógna dómara Chris Brazell, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta, missir af næstu þremur leikjum liðsins í Lengjudeildinni eftir að hafa verið úrskurðaður í bann af aga- og úrskurðanefnd KSÍ. Íslenski boltinn 5. ágúst 2022 09:56