Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Íslenskir töfrar á Skjetten Stadion

Alexander Ingi Gunnþórsson átti sannkallaðan stórleik í norsku D-deildinni í vikunni þegar hann hjálpaði liði sínu, Skjetten, að vinna 4-3 sigur á Mjölner i Norsk Tipping deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sóley býður KSÍ aðstoð

Sóley Tómasdóttir lofar nýjar reglur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem skylda alla leikmenn og þjálfara til að læra um samþykki fyrir kynlífi. Hún býður Knattspyrnusambandi Íslands fram krafta sína.

Fótbolti