Hætta á að norskir unglingar dópi og Noregur fari í bann frá stórmótum Noregur uppfyllir ekki alþjóðlegar kröfur um lyfjaeftirlit. Ef ekki verður bætt úr því gæti norsku þjóðinni verið refsað með banni frá Ólympíuleikum og öðrum stórmótum, eða banni frá því að halda stórmót. Sport 24. ágúst 2022 09:00
Man. Utd gefst upp á að ná í De Jong Tilraunum Manchester United til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá Barcelona er lokið, samkvæmt hinum virta miðli The Athletic. Enski boltinn 24. ágúst 2022 08:31
„Erfiðasta símtal sem ég hef átt“ María Þórisdóttir er í öngum sínum eftir valið á norska landsliðshópnum í fótbolta fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 24. ágúst 2022 08:01
Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Fótbolti 24. ágúst 2022 07:30
West Ham fær ítalskan landsliðsmann frá Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá kaupum á ítalska landsliðsmanninum Emerson Palmieri frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 23. ágúst 2022 23:01
Næst leikjahæsta landsliðskona Englands leggur skóna á hilluna Jill Scott, næst leikjahæsta landsliðskona Englands frá upphafi, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Fótbolti 23. ágúst 2022 22:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan-Afturelding 7-1 | Stjarnan kjöldró Aftureldingu Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Það var hins vegar Afturelding sem komst yfir á 5. mínútu en það virtist hafa verið það sem þurfti til að vekja Stjörnuna því heimakonur settu allt í botn eftir að hafa lent undir.Staðan í hálfleik var 3-1 og hafði Afturelding lítinn áhuga á að spila síðari hálfleikinn því mótspyrnan var engin sem varð til þess að Stjarnan bætti við þremur mörkum og leikurinn endaði 7-1. Íslenski boltinn 23. ágúst 2022 22:25
Kristján: Það kveikti í okkur að lenda undir Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var í skýjunum eftir stórsigur. Sport 23. ágúst 2022 21:43
Fylkir hafði betur í toppslagnum og Grótta heldur í vonina Seinni þremur leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla lauk nú rétt í þessu. Fylkismenn eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í Bestu-deildinni eftir 0-2 sigur gegn HK, Grótta heldur enn í vonina eftir nauman 1-0 sigur gegn Þór og Afturelding vann öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 23. ágúst 2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-Þróttur R. 1-0 | Norðankonur fjarlægjast fallsvæðið Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Þrótti í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðið er nú þremur stigum frá fallsvæðinu eftir sigur kvöldsins. Íslenski boltinn 23. ágúst 2022 21:04
Fulham úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Crawley Það var nóg um að vera í annarri umferð enska deildarbikarsins í kvöld þar sem 21 leikur fór fram. Alls komu 13 úrvalsdeildarfélög inn í keppnina á þessu stigi keppninnar, en það vekur kannski mesta athygli að úrvalsdeildarfélagið Fulham er úr leik eftir 2-0 tap geg D-deildarliði Crawley Town. Enski boltinn 23. ágúst 2022 20:45
Jóhann Berg í byrjunarliðinu er Burnley fór áfram Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið vann 0-1 sigur gegn C-deildarliði Shrewsbury í annarri umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 23. ágúst 2022 20:38
800 kílóum létt af manni „Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. Sport 23. ágúst 2022 20:31
Kórdrengir, Grindavík og Vestri með sigra í Lengjudeildinni Þremur leikjum í Lengjudeild karla lauk nú rétt í þessu þar sem Grindavík, Vestri og Kórdrengir unnu sigra. Grindavík vann 1-3 útisigur gegn KV, Vestri vann óvæntan 4-1 sigur gegn Fjölni og Kórdrengir lögðu Selfyssinga á útivelli, 0-1. Fótbolti 23. ágúst 2022 20:07
Lærisveinar Brynjars unnu stórsigur í fallbaráttunni | Enn eitt tap Örebro Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í Örgryte unnu virkilega sannfærandi sigur er liðið tók á móti Norrby í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 5-1, en þetta var þriðji sigur Örgryte í röð og liðið fjarlægist fallsvæðið. Fótbolti 23. ágúst 2022 18:58
Enginn spretti meira úr spori í gær en Rashford Manchester United vann ekki bara fyrsta sigur tímabilsins og sigur á erkifjendum í Liverpool í gær því liðið endurheimti líka hinn rétta Marcus Rashford. Eftir eintóm vandræði síðustu misseru fengu stuðningsmenn United að sjá kappann í stuði á ný. Enski boltinn 23. ágúst 2022 16:30
Liverpool nær varla í tvö lið á æfingum: „Augljóslega ekki í lagi“ Naby Keïta var ekki í leikmannahópi Liverpool er liðið tapaði 2-1 fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur staðfest að hann er meiddur, líkt og átta aðrir leikmenn í aðalliði félagsins. Enski boltinn 23. ágúst 2022 16:01
„Þessi blessaða miðja er náttúrulega bara sorp“ „Juventus bara heilluðu ekkert í öðrum leik tímabilsins,“ segir Árni Þórður Randversson í hlaðvarpinu Punktur og basta. Farið var yfir aðra umferðina ítölsku úrvalsdeildarinnar í þætti dagsins. Fótbolti 23. ágúst 2022 15:30
Fyrrum leikmaður Liverpool gerir Dagnýju að fyrirliða Dagný Brynjarsdóttir er tekin við fyrirliðabandinu hjá West Ham United á Englandi. Enska ofurdeildin fer af stað í næsta mánuði. Fótbolti 23. ágúst 2022 15:16
KA-menn áberandi í liði umferðarinnar KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson var valinn leikmaður 18. umferðar Bestu deildar karla af sérfræðingum Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 23. ágúst 2022 15:01
Alexandra komin til Fiorentina Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina staðfesti í dag komu landsliðskonunnar Alexöndru Jóhannsdóttur sem mun spila með liðinu í vetur. Fótbolti 23. ágúst 2022 14:21
KSÍ auglýsir loks eftir manni í stað Arnars Nú þegar tuttugu mánuðir hafa liðið þar sem Arnar Þór Viðarsson hefur verið bæði þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta og sviðsstjóri knattspyrnusviðs KSÍ hefur síðarnefnda starfið verið auglýst laust til umsóknar. Fótbolti 23. ágúst 2022 14:08
Keane og Neville ósammála um Casemiro: „Svona á ekki að sjást“ Skiptar skoðanir eru um kaup Manchester United á brasilíska miðjumanninum Casemiro frá Real Madrid. Aðeins á eftir að ganga frá formsatriðum kaupanna en sá brasilíski sá United vinna Liverpool 2-1 á Old Trafford í gærkvöld. Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Gary Neville eru ósammála um kaupin. Enski boltinn 23. ágúst 2022 14:02
María ekki valin í norska landsliðið: 8-0 tapið kannski sá síðasti á ferlinum Hege Riise hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hún tók við norska kvennalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 23. ágúst 2022 13:45
Liverpool ekki unnið leik án Mane en Bayern með nýtt met með Mane Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool og margir telja sjá það á sóknarleik liðsins. Nýja lið Senegalans leikur aftur á móti við hvern sinn fingur. Fótbolti 23. ágúst 2022 13:00
Besta upphitun fyrir 14. umferð: Mælir með því fyrir alla unga þjálfara að fara út Tveir leikir fara fram í fjórtándu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og af því tilefni þá fékk Helena Ólafsdóttir góða gesti til sín í myndver Bestu markanna. Besta upphitunin er nú komin inn á Vísi. Íslenski boltinn 23. ágúst 2022 12:31
Ásdís Karen kölluð inn í hópinn vegna meiðsla Öglu Maríu Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM 2023 sem fara fram í byrjun september. Fótbolti 23. ágúst 2022 12:28
Bailly segir bæ við Man. Utd Miðvörðurinn Eric Bailly hefur samþykkt að skipta frá Manchester United yfir til franska knattspyrnuliðsins Marseille. Enski boltinn 23. ágúst 2022 12:00
Rangur bróðir fékk skráð á sig sjálfsmark Um tíma leit út fyrir að bræður hefðu skorað sjálfsmark fyrir sitt hvort liðið í sama leiknum í Bestu deild karla í gær. Þegar betur var að gáð þá ætti það ekki að vera þannig. Íslenski boltinn 23. ágúst 2022 11:01
Sjáðu mörkin: Langþráður sigur FH, aukaspyrna Tryggva Hrafns og markaveisla í Breiðholti Fjórtán mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. FH vann þar sinn fyrsta deildarsigur eftir þjálfaraskipti í júní, sjö mörk voru skoruð í Breiðholti og fjögurra marka jafntefli var í Víkinni. Íslenski boltinn 23. ágúst 2022 10:30