„Stórkostlegt fyrir félagið að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið“ Valur vann Breiðablik 1-2 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, afar ánægður með sigurinn. Sport 27. ágúst 2022 18:50
„Ræddum það í hálfleik að við ætluðum að girða okkur í brók“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir 1-2 sigur á Breiðabliki í úrslitum Mjólkurbikarsins. Sport 27. ágúst 2022 18:41
Arsenal endurheimti toppsætið Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 endurkomusigur á nágrönnum sínum í Fulham í fjórðu umferð deildarinnar í dag. Enski boltinn 27. ágúst 2022 18:30
Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27. ágúst 2022 18:15
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-2| Valur bikarmeistari í fjórtánda sinn Valur varð í dag Mjólkurbikarmeistarar kvenna, en þær léku til úrslita gegn Breiðablik. Þetta var 14. bikarmeistaratitill Vals í kvennaflokki og er liðið það sigursælasta í sögunni. Íslenski boltinn 27. ágúst 2022 18:00
„Ég er hérna fyrir þessa leiki” Manchester City tókst að koma til baka gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og vinna 4-2 eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Norski markahrókurinn Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og var allt í öllu í endurkomu Englandsmeistarana. Haaland segist hafa komið til City til þess að spila akkúrat svona leiki. Enski boltinn 27. ágúst 2022 17:46
Fylkir tryggði sér sæti í Bestu-deildinni með stórsigri Fylkismenn tryggðu sér sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili er liðið vann öruggan sigur gegn Gróttu í dag, 5-1. Fótbolti 27. ágúst 2022 17:00
Jóhann Berg í byrjunarliðinu í stórsigri Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið vann öruggan 1-5 útisigur gegn Wigan í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 27. ágúst 2022 16:15
Liverpool lék sér að Bournemouth Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool komið í gang eftir sannkallaðan stórsigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 9-0 þar sem Roberto Firmino var allt í öllu í sóknarleik heimamanna. Enski boltinn 27. ágúst 2022 15:56
Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 27. ágúst 2022 15:55
Tíu leikmenn Chelsea tryggðu sér sigur gegn Leicester Chelsea vann virkilega góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að þurfa að leika manni færri seinasta klukkutíma leiksins. Enski boltinn 27. ágúst 2022 15:54
Modeste kom Dortmund aftur á sigurbraut Anthony Modeste skoraði eina mark leiksins er Dortmund vann 0-1 útisigur gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27. ágúst 2022 15:24
Valgeir lagði upp er Häcken styrkti stöðu sína á toppnum Valgeir Lunddal og félagar hans í Häcken unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Varnamo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27. ágúst 2022 14:52
„Þurfum að halda áfram að fórna okkur út tímabilið“ Manchester United vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið hafði betur gegn Southampton, 0-1. Markaskorarinn Bruno Fernandes var eðlilega kátur í leikslok. Enski boltinn 27. ágúst 2022 14:30
Nýliðarnir að fá sautjánda leikmann sumarsins Nýliðar Nottingham Forest hafa vægast sagt verið duglegir á leikmannamarkaðinum í sumar, en félagið er við það að fá sautjánda leikmann sumarsins til liðs við sig. Enski boltinn 27. ágúst 2022 14:01
United vann sinn fyrsta útisigur í rúmlega hálft ár Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins er Manchester United vann langþráðan 0-1 útisigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 27. ágúst 2022 13:23
Samúel Kári á leið til Grikklands Knattspyrnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er á leið til gríska félagsins Atromitos frá Viking í noregi. Fótbolti 27. ágúst 2022 12:31
„Horfum bara á þetta sem venjulegan leik“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, mætir með lið sitt á Laugardalsvöllinn í dag þar sem liðið mætir Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Pétur segir að þarna séu tvö góð fótboltalið að mætast og býst við að leikurinn verði hin mesta skemmtun. Fótbolti 27. ágúst 2022 12:00
Ajax hafnar risatilboði United í Antony en leikmaðurinn vill fara Hollenska félagið Ajax hefur hafnað nýjasta tilboði Manchester United í brasilíska vængmanninn Antony. Tilboðið hljóðaði upp á 90 milljónir evra. Enski boltinn 27. ágúst 2022 11:31
„Eini munurinn er að það er bikar undir“ Breiðablik og Valur eigast við í dag í úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Blikar eiga titili að verja og Natasha Moraa, leikmaður Breiðabliks, segir að liðið sé tilbúið í leikinn. Fótbolti 27. ágúst 2022 10:16
Chelsea nær samkomulagi við Leicester um kaupin á Fofana Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Leicester um kaupverðið á franska miðverðinum Wesley Fofana. Enski boltinn 27. ágúst 2022 09:29
Casemiro: Verð sorgmæddur ef Man Utd kemst ekki í Meistaradeildina Nýjasti leikmaður Manchester United, Casemiro, segir að lið af sömu stærðargráðu og Manchester United eigi skilið að spila í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27. ágúst 2022 07:01
Lazio í toppsætið á Ítalíu eftir sigur á Inter Lazio vann í kvöld afar mikilvægan heimasigur á Inter frá Milan, 3-1. Sigurinn lyftir Lazio í efsta sæti deildarinnar, a.m.k. tímabundið. Fótbolti 26. ágúst 2022 20:45
Braithwaite vill fimm milljónir evra fyrir að yfirgefa Barcelona Danski framherjinn Martin Braithwaite er ekki í áformum Barcelona fyrir yfirstandandi leiktímabil. Barcelona vill segja upp samningi sínum við leikmanninn, sem tekur það ekki í mál nema að félagið borgi upp samninginn. Fótbolti 26. ágúst 2022 20:00
Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26. ágúst 2022 19:00
Juventus staðfestir félagaskipti Milik Arkadiusz Milik er formlega orðinn leikmaður Juventus en hann kemur til ítalska liðsins frá Marseille á lánssamningi. Fótbolti 26. ágúst 2022 18:31
Hlín Eiríks skúrkurinn og hetjan í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Berglind Rós Ágústsdóttir og stöllur hennar í Örebro tóku á móti Hlín Eiríksdóttur og liðsfélögum hennar í Piteå, í leik þar sem Hlín skoraði eina markið í 0-1 sigri. Fótbolti 26. ágúst 2022 18:00
Dýrasti leikmaður í sögu Arsenal lánaður til Nice Aðeins eru þrjú ár síðan Nicolas Pépé var gerður að dýrasta leikmanni í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Hann hefur nú yfirgefið félagið á lánssamningi og mun nú spóka sig um á frönsku Ríveríunni og spila með Nice í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26. ágúst 2022 17:31
Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. Fótbolti 26. ágúst 2022 17:01
Coleen Rooney semur við Disney um Wagatha-heimildarþætti Coleen Rooney, athafnakona og eiginkona Wayne Rooney, hefur skrifað undir samning við streymisveituna Disney+ sem nemur mörgum milljónum Bandaríkjadala. Samningurinn tryggir veitunni rétt á sýningu þáttaraðar um Wagatha Christie-dómsmálið svokallaða. Lífið 26. ágúst 2022 16:02