Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

636 daga bið Cazorla á enda

Santi Cazorla, miðjumaður Villareal, spilaði í gær sinn fyrsta leik í tæp tvö ár en Spánverjinn hefur verið að glíma við erfið meiðsli.

Fótbolti
Fréttamynd

Matthías á bekknum gegn Val

Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepsimörkin: Þessir voru bestir í fyrri umferðinni

Fyrri umferð Pepsi deildar karla í fótbolta er lokið og var hún gerð upp af sérfræðingum Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var valinn besti leikmaður fyrstu ellefu leikjanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þjálfari hinna nýliðanna líka hættur

Panama og Ísland voru einu tvær þjóðirnar sem voru að keppa í fyrsta skipti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðirnar eru nú báðar án landsliðsþjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Þreyta og þörf á nýrri áskorun

Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti.

Fótbolti