Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Dele er ekki miðjumaður“

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er yfir sig hrifinn af Dele Alli og hrósar honum í hástert fyrir frammistöðu sína hjá Tottenham eftir að Mourinho tók við.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dramatískt sigurmark Leicester

Erfiðleikar Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Leicester í dag. Sigurmark Leicester kom eftir myndbandsdómgæslu í uppbótartíma.

Enski boltinn