Birkir á leið til Genoa Landsliðsmaðurinn virðist búinn að finna sér nýtt lið. Fótbolti 10. janúar 2020 10:15
Bjarki Mark inn í stað Jóns Dags Jón Dagur Þorsteinsson er meiddur og ferðast því ekki með A-landsliði karla til Bandaríkjanna fyrir komandi landsleiki. Fótbolti 10. janúar 2020 09:58
Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. Enski boltinn 10. janúar 2020 09:45
Gerrard mun ekki segja já við „draumastarfinu“ hjá Liverpool fyrr hann er tilbúinn Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. Enski boltinn 10. janúar 2020 09:00
Neymar valdi fimm manna draumalið en það voru nokkrar reglur Brasilíski snillingurinn Neymar fékk ansi verðugt verkefni á dögunum en fréttamiðillinn Squawka birti myndbandið á vef sínum í gær. Fótbolti 10. janúar 2020 08:30
Svona gætu búningar Liverpool litið út á næstu leiktíð Liverpool gerði á dögunum risa samning við íþróttavöruframleiðandann Nike og skiptir því úr New Balance í Nike frá og með næstu leiktíð. Enski boltinn 10. janúar 2020 07:00
Íslandsmeistararnir sækja markvörð KR hefur fundið eftirmann Sindra Jenssonar. Íslenski boltinn 9. janúar 2020 23:30
Endurkomusigur Atletico Madrid á Barcelona í VAR-leik Það verður Madrídarslagur í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir að Atletico Madrid vann 3-2 sigur á Barcelona í síðari undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 9. janúar 2020 21:01
Allegri vill stjórastarfið á Old Trafford Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, hefur mikinn áhuga á stjórastarfinu hjá Manchester United. Enski boltinn 9. janúar 2020 17:15
„Fótboltinn er orðinn viðskiptagrein og það er ástæðan fyrir því að við erum hér“ Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, virðist ekki vera sáttur með að Ofurbikarinn á Spáni fari fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 9. janúar 2020 16:30
Fannst hann ekki öruggur í Katar og er farinn heim úr æfingabúðum Ajax Hægri bakvörður hollensku meistaranna í Ajax, Sergino Dest, er farinn úr æfingabúðum Ajax í Katar. Fótbolti 9. janúar 2020 15:45
Fjórði áratugurinn sem Zlatan spilar á Zlatan Ibrahimovic spilaði sinn fyrsta leik fyrir AC Milan í endurkomunni í ítalska boltanum á mánudaginn. Fótbolti 9. janúar 2020 15:00
Tapaði 62 þúsund pundum á tveimur dögum en hætti ekki að veðja Keith Gillespie, fyrrum leikmaður Man. United og Newcastle til að mynda, átti við mikil veðmálavandamál að stríða meðan á ferlinum stóð yfir. Enski boltinn 9. janúar 2020 14:15
Gerðu upp félagaskiptaslúðrið í enska boltanum á þremur mínútunum Félagaskiptaglugginn er nú opin en félögin í Evrópu geta nælt sér í leikmann þangað til í lok janúar er hann lokar á ný. Enski boltinn 9. janúar 2020 13:30
Man. United útilokar að fá Eriksen í janúarglugganum Danski landsliðsmaðurinn fer ekki til Man. United í janúar. Enski boltinn 9. janúar 2020 12:00
BBC segir Young farinn til Inter en Sky segir að United bjóði honum framlengingu Ashley Young hefur verið boðinn eins árs framlenging á samningi sínum hjá Manchester United samkvæmt Sky Sports. Enski boltinn 9. janúar 2020 11:30
FCK biður Ragnar að velja milli peninganna eða Kaupmannahafnar Danski miðillinn, BT, greinir frá því á vef sínum í gær aðili frá FC Kaupmannahöfn hafi beðið Ragnar Sigurðsson um að velja hvort hann vilji stóran samning eða koma "heim“ til Kaupmannahafnar. Fótbolti 9. janúar 2020 10:45
Laun leikmanna Everton: Gylfi ofarlega Enska götublaðið hefur Mirror hefur fjallað um laun enskra knattspyrnuliða að undanförnu og nýjasta liðið er Everton. Enski boltinn 9. janúar 2020 10:00
Ósáttur Mane fékk ekki að fljúga til Senegal Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. Enski boltinn 9. janúar 2020 09:00
Fyrirliðinn til Inter Milan Ashley Young, fyrirliði Manchester United, er á leið frá félaginu í sumar en hann hefur náð samkomulagi við Inter Milan. Enski boltinn 9. janúar 2020 08:30
„Ef þetta er satt ættu þeir aldrei að sparka aftur í bolta fyrir Everton“ Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Enski boltinn 9. janúar 2020 08:00
Stefán Teitur kallaður inn í A-landsliðið Skagamaðurinn, Stefán Teitur Þórðarson, hefur verið kallaður inn í A-landslið karla fyrir verkefni sem bíður landsliðsins síðar í mánuðinum. Fótbolti 9. janúar 2020 07:45
Solskjær vill fá miðjumann Ajax Knattspyrnustjóri Manchester United vill styrkja leikmannahóp liðsins í janúar. Enski boltinn 9. janúar 2020 07:00
PSG niðurlægði Saint-Etienne í deildarbikarnum Stjörnum prýtt lið PSG var í miklu stuði í kvöld. Fótbolti 8. janúar 2020 22:07
Allt jafnt hjá Leicester og Villa | Sjáðu mörkin Leicester City tók á móti Aston Villa í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 8. janúar 2020 21:45
Real komið í úrslit Real Madrid er komið í úrslitaleik Ofurbikarsins í spænska boltanum en keppnin fer fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8. janúar 2020 20:55
Guðbjörg í hjartnæmu viðtali: „Erfiðara en öll meiðsli sem ég hef lent í“ Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Djurgården í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er í áhugaverðu viðtali við Twitter síðu kvennaknattspyrnu UEFA. Fótbolti 8. janúar 2020 19:15
Sportpakkinn: Síðustu dagar erfiðastir en vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum Síðustu dagar hafa verið erfiðastir fyrir vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli sem vakta völlinn. Fótbolti 8. janúar 2020 19:00
Valur og KR mætast í upphafsleik Pepsi Max-deildar karla Búið er að birta drög að niðurröðun leikja fyrir Pepsi Max-deild karla 2020. Íslenski boltinn 8. janúar 2020 16:12
Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. Fótbolti 8. janúar 2020 15:45