Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag?

UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Enginn erfiðari en Rooney“

Petr Cech er einn af betri markmönnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessari öld en hann gerði garðinn frægann með Chelsea þar sem hann vann allt sem hægt var að vinna.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hvað var planið hjá Gústa í fyrra?“

Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson spyr sig hvaða markmið Ágúst Gylfason hafi verið með hjá Breiðabliki í fyrra og hver leikstíll liðsins hafi verið. Breiðablik var eitt þeirra liða sem var rætt í Sportinu í kvöld þar sem Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og Þorkel Mána í heimsókn.

Fótbolti
Fréttamynd

Cannavaro fann til með Van Dijk

Fabio Cannavaro kveðst hafa fundið til með hollenska varnarmanninum Virgil Van Dijk þegar hann hafnaði í 2.sæti í kjöri á besta fótboltamanni heims 2019.

Fótbolti