Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður

,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Solskjær sárnar að sjá Liverpool vinna titilinn

,,Í hvert skipti sem þú sérð önnur lið lyfta bikarnum er það sárt. Ég held að það sé tilfinning allra innan Manchester United, leikmanna og stuðningsmanna. Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er markmiðið okkar.“

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm leikjum frestað vegna smitsins

KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni

Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA.

Íslenski boltinn