Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Mikil uppbygging nema í Laugardal

Sveitarfélögin í landinu eru dugleg að byggja upp íþróttamannvirki. Fjallað var um komandi knatthús Hauka í bæjarráði í gær en mikil uppbygging er fram undan í Reykjavík, á Ísafirði og í fleiri sveitarfélögum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Á að setja bikara í tóma bikarskápa

Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa.

Enski boltinn