Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26. nóvember 2019 22:08
Jafnt í stórleiknum í Madríd Real Madrid og Paris Saint-Germain gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 26. nóvember 2019 22:00
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. Fótbolti 26. nóvember 2019 21:45
„Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt Íslenski boltinn 26. nóvember 2019 20:51
Tveir fengu rautt eftir dramatískt jöfnunarmark Það gekk mikið á undir lok leiks Club Brugge og Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn voru sendir af velli í fagnaðarlátum í leikslok. Fótbolti 26. nóvember 2019 20:00
Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 26. nóvember 2019 19:00
Merson segir Arsenal að sækja Pochettino Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports, segir að Arsenal eigi að skipta út Unai Emery fyrir Mauricio Pochettino og það sem fyrst. Enski boltinn 26. nóvember 2019 18:30
Simeone: Ronaldo er númer eitt Atletico Madrid sækir Juventus heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26. nóvember 2019 18:00
Engin tilboð frá Englandi borist til Benitez Enskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að Rafa Benitez muni snúa aftur í ensku úrvalsdeildina áður en langt um líður. Enski boltinn 26. nóvember 2019 16:00
Valinn í lið umferðarinnar eftir að hafa skorað sitt fyrsta deildarmark í fjögur ár Böðvar Böðvarsson er í liði umferðarinnar eftir flotta frammistöðu með Jagiellonia Białystok um helgina. Fótbolti 26. nóvember 2019 14:30
Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 26. nóvember 2019 14:19
Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. Enski boltinn 26. nóvember 2019 13:30
Þessir eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA: Liverpool á flesta FIFA hefur gefið út tilnefningarnar fyrir lið ársins. Enski boltinn 26. nóvember 2019 13:00
Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 26. nóvember 2019 12:00
„Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. Enski boltinn 26. nóvember 2019 11:00
Neville segir að Solskjær verði að vera miskunnarlaus á markaðnum í janúar Norðmaðurinn þarf að rífa upp veskið í janúar ef ekki illa á að fara, segir Gary Neville. Enski boltinn 26. nóvember 2019 10:00
Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. Enski boltinn 26. nóvember 2019 09:00
Zidane: Ég dýrka Mbappe Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á landa sínum, Kylian Mbappe, í aðdraganda leiks Real Madrid og PSG. Fótbolti 26. nóvember 2019 08:30
Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 26. nóvember 2019 08:00
Í beinni í dag: Meistaradeildin snýr aftur Meistaradeild Evrópu fer að rúlla á nýjan leik í kvöld og verða Real Madrid og Manchester City í eldínunni. Sport 26. nóvember 2019 06:00
Adidas lætur Mourinho ekki róa José Mourinho verður áfram eitt af andlitum Adidas þótt hans nýju vinnuveitendur leiki í búningum frá Nike. Enski boltinn 25. nóvember 2019 23:30
Hörður Björgvin í liði vikunnar Hörður Björgvin Magnússon var valinn í lið vikunnar í rússnesku úrvalsdeildinni í fjórða sinn á tímabilinu. Fótbolti 25. nóvember 2019 23:00
„Ekki séns“ að Zlatan fari til Tottenham Það er enginn möguleiki á því að Zlatan Ibrahimovic gangi í raðir Tottenham segir nýráðinn knattspyrnustjóri félagsins, Jose Mourinho. Enski boltinn 25. nóvember 2019 22:30
Villa upp í fimmtánda sæti Aston Villa komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Newcastle í kvöld. Enski boltinn 25. nóvember 2019 22:00
PSG ætlar ekki að eyða tíma í að reyna sannfæra Neymar um nýjan samning PSG mun ekki bjóða Neymar nýjan samning því þeir vita að hann sé á förum frá félaginu er samningur hans við félagið rennur út. Sport fréttaveitan greinir frá þessu. Fótbolti 25. nóvember 2019 20:00
Fékk boltann í augað og þarf að hætta Sam Ward, enski hokkíleikmaðurinn, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna eftir að hafa misst sjónina á vinstra augu. Enski boltinn 25. nóvember 2019 19:00
Mourinho náði því besta fram í Alli José Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, fékk sóknartengiliðinn Dele Alli til þess að sýna sitt rétta andlit um helgina. Enski boltinn 25. nóvember 2019 15:45
Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Fótbolti 25. nóvember 2019 15:36
„Fyrri hálfleikurinn var stórslys og frammistaðan sú versta á tímabilinu“ Manchester United náði einungis í stig gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 25. nóvember 2019 14:30
„Ef hann heldur svona áfram verður Mbappe einn besti leikmaður í sögu fótboltans“ Eden Hazard, stjarna Real Madrid, myndi elska að fá Kylian Mappen til félagsins og segir hann verða einn besta leikmann í heimi. Fótbolti 25. nóvember 2019 14:00