Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? Fótbolti 22. mars 2020 18:00
Telja fótboltasamfélagið í afneitun Ensku íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Fótbolti 22. mars 2020 16:15
Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. Fótbolti 22. mars 2020 15:45
Andri Rúnar og Arnór Smára rétta fram hjálparhönd Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til. Fótbolti 22. mars 2020 15:00
Að kaupa Kane gæti reynst Woodward ofviða Harry Kane hefur verið orðaður við Manchester United en nennir Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins, að standa í þeim erfiðleikum sem fylgja því að reyna kaupa leikmann af Tottenham Hotspur? Fótbolti 22. mars 2020 11:30
Fyrrum leikmaður Man Utd með kórónuveiruna Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Fótbolti 22. mars 2020 09:45
Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 22. mars 2020 09:00
Einn mesti skemmtikraftur fótboltans fagnaði fertugsafmælinu í fangelsi Ein skærasta knattspyrnustjarna 21. aldarinnar, hinn brasilíski Ronaldinho, átti stórafmæli í dag en sennilega hefur lítið farið fyrir veisluhöldum þar sem hann er nú staddur. Fótbolti 21. mars 2020 23:00
Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 21. mars 2020 21:30
Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 21. mars 2020 21:00
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. Fótbolti 21. mars 2020 19:15
Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. Íslenski boltinn 21. mars 2020 17:38
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð. Fótbolti 21. mars 2020 17:15
„Það er aðeins meiri fótbolti hjá honum“ Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu sem og leikmaður sænska liðsins Malmö, var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Fotbollskanalen nýverið. Aðal umræðuefnið var Erik Hamrén, núverandi landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 21. mars 2020 15:30
Dollan endar í Liverpool en hvaða lið falla? Öllum leikjum í stærstu deildum Evrópu hefur verið frestað þangað til 30. apríl, sem stendur. Það þýðir að við þurfum að bíða með að sjá hvaða lið landa deildarmeistara- sem og Evróputitlum. Fótbolti 21. mars 2020 14:45
Sara Björk hvetur unga iðkendur til að halda áfram að hreyfa sig Knattspyrnusamband Íslands vill gera sitt í að lyfta upp anda þjóðarinnar og hvetja hana til að halda áfram að hreyfa sig í samkomubanni. KSÍ fékk landsliðsfólkið til að taka þátt í þessu með sér. Ari Freyr Skúlason reið á vaðið í gær og í dag er það landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sem tekur við keflinu. Fótbolti 21. mars 2020 14:15
James Milner fer á kostum í fríinu James Milner, miðjumaður Liverpool, lætur sér ekki leiðast á meðan enska úrvalsdeildin er í fríi. Fótbolti 21. mars 2020 11:30
Lagerbäck tekur á sig launalækkun vegna COVID-19 Lars Lagerback, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samþykkt 20% lækkun á launum sínum frá norska knattspyrnusambandinu en sambandið þarf að draga saman í rekstri vegna COVID-19. Fótbolti 21. mars 2020 10:00
Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. Fótbolti 21. mars 2020 09:00
Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 21. mars 2020 06:00
Hvað á EM að heita? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, virðist eiga í einhverjum erfiðleikum með að ákveða hvað kalla skuli næsta Evrópumót karla, nú þegar ákveðið hefur verið að flytja mótið um eitt ár. Fótbolti 20. mars 2020 23:00
Fólk ýjaði að því að ég gerði ekki það sem væri barninu mínu fyrir bestu Harpa Þorsteinsdóttir hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún segir það hafa verið sér mjög erfitt þegar hún var gagnrýnd fyrir að spila fótbolta ólétt. Íslenski boltinn 20. mars 2020 22:00
Félag Kolbeins biður stuðningsmenn um tugi milljóna Íþróttafélög úti um allan heim þurfa nú að sníða sér stakk eftir vexti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur sett mestallt íþróttalíf úr skorðum. Fótbolti 20. mars 2020 21:00
Ari Freyr fyrstur í „Áfram Ísland!“ verkefni KSÍ Knattspyrnusamband Íslands vill gera sitt í að hvetja þjóðina til að halda áfram að hreyfa sig og fékk landsliðsfólkið til að taka þátt í því með sér. Fótbolti 20. mars 2020 20:00
Leikmenn í La Liga keppa í FIFA leiknum á PlayStation Leikmenn og liðin í spænsku deildinni geta ekki keppt í fótbolta á grasinu þessa dagana út af kórónuveirunni en þeir geta hins vegar keppt í fótbolta í tölvuleikjum. Fótbolti 20. mars 2020 16:30
Strákarnir og stelpurnar eiga leiki á Laugardalsvelli á sama degi Líklega verður leikur Íslands og Lettlands í undankeppni EM kvenna færður af 4. júní. Sama dag á karlalandsliðið leik gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Fótbolti 20. mars 2020 16:08
Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Fótbolti 20. mars 2020 15:30
Alfreð valdi bestu leikmennina sem hann hefur spilað með hjá félagsliði Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður, segir að Estebian Cambiasso og Carlos Vela séu bestu leikmenn sem hann hefur spilað með hjá félagsliðum í gegnum tíðina. Fótbolti 20. mars 2020 15:00
Ísland og Rúmenía mætast 4. júní Búið er raða leikjunum um sæti á EM 2021 á nýjar dagsetningar. Fótbolti 20. mars 2020 14:04
Heimir hefur hug á því að styrkja Valsliðið: „Vantar breidd fram á við“ Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. Sport 20. mars 2020 13:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn