Ísak Bergmann á skotskónum í sigri Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15. ágúst 2021 17:51
Góð byrjun Atletico Madrid Lærisveinar Diego Simeone byrja spænsku úrvalsdeildina af krafti og sóttu þrjú stig til Vigo í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 15. ágúst 2021 17:46
Lögðu meistarana að velli án Kane Harry Kane var hvergi sjáanlegur þegar Tottenham tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Lundúnum í dag. Enski boltinn 15. ágúst 2021 17:22
Jafnt í Íslendingaslag Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn. Fótbolti 15. ágúst 2021 16:00
Sigur í fyrsta leik Maríu með Celtic María Catharina Ólafsdóttir Gros var í byrjunarliði Celtic sem tók á móti Hearts í skosku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 15. ágúst 2021 15:54
Góður endurkomusigur West Ham gegn Newcastle West Ham er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan útisigur á Newcastle í dag. Heimamenn komust tvisvar yfir í leiknum en Lundúnaliðið tryggði sér sigur með góðum kafla í síðari hálfleik. Fótbolti 15. ágúst 2021 15:04
Liverpool tríó gæti misst af mikilvægum leikjum vegna sóttvarnareglna Útlit er fyrir að Liverpool verði án Roberto Firmino, Fabinho og Alisson í lykilleikjum liðsins vegna sóttvarnareglna í Englandi. Leikmennirnir eru allir í landsliðshópi Brasilíu fyrir leiki sem framundan eru í september. Fótbolti 15. ágúst 2021 14:15
Barcelona reynir að losa sig við Coutinho Brasilíumaðurinn Coutinho gæti verið á leið frá Barcelona en félagið er sagt vilja losa sig við leikmanninn til að skera niður launakostnað hjá félaginu. Fótbolti 15. ágúst 2021 13:30
Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. Fótbolti 15. ágúst 2021 12:21
Gætu leikir gegn Keflavík verið það sem skilur að á toppi töflunnar þegar tímabilinu lýkur? Nýliðar Keflavíkur mæta Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í kvöld. Gestirnir lögðu Breiðablik nýverið en geta í kvöld gert Blikum greiða með því að stela stigum af meisturunum. Íslenski boltinn 15. ágúst 2021 12:01
Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool vann góðan sigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Stuðningsmenn liðanna fengu að mæta á völlinn en sumir stuðningsmanna Liverpool gerðust sekir um slæma hegðun. Fótbolti 15. ágúst 2021 11:30
Barca skuldar Messi 52 milljónir evra Lionel Messi virðist ætla að halda áfram að hafa áhrif á fjárhaginn hjá FC Barcelona þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið. Hann á inni milljarða í ógreidd laun hjá spænsku risunum. Fótbolti 15. ágúst 2021 10:50
Lið Guðmundar bar sigurorð af Beckham og félögum Guðmundur Þórarinsson kom inn á í hálfleik þegar lið hans New York City FC vann góðan 2-0 sigur gegn Inter Miami í MlS deildinni í nótt. Þá var Arnór Ingvi Traustason í byrjunarliði New England Revolution. Fótbolti 15. ágúst 2021 10:32
Gunnhildur Yrsa lék í jafnteflisleik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur hennar í Orlando Pride gerðu í nótt jafntefli við topplið Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15. ágúst 2021 10:12
Real Madrid skellti Alaves á útivelli - Benzema með tvö Real Madrid bar sigurorð af Alaves í fyrstu umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Karim Benzema gerði virkilega vel í kvöld og setti tvö mörk. Þá var Gareth Bale í byrjunarliði liðsins sem vann sigur í fyrsta leik tímabilsins 1-4. Fótbolti 14. ágúst 2021 22:00
PSG sigraði Strasbourg á heimavelli Paris Saint Germain sigraði í kvöld lið Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni. Parísarliðið var án Neymar og einnig án nýjasta liðsmannsins, Lionel Messi. Lokatölur leiksins 4-2 í leik sem hefði aldrei átt að verða eins jafn og hann varð. Fótbolti 14. ágúst 2021 21:05
Gylfi Þór verður áfram laus gegn tryggingu Gylfi Þór Sigurðsson hefur gengið laus gegn tryggingu allt frá því að hann var handtekinn í síðasta mánuði. Ákveðið hefur verið að sama fyrirkomulag muni gilda til 16. október. Innlent 14. ágúst 2021 21:05
Haaland sökkti Eintracht Frankfurt Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í dag í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Erling Braut-Haaland stal að venju senunni með frábærum leik. Fótbolti 14. ágúst 2021 19:27
Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. Enski boltinn 14. ágúst 2021 18:30
ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. Fótbolti 14. ágúst 2021 18:03
Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu. Fótbolti 14. ágúst 2021 17:22
Tap í fyrsta leik hjá Alberti og félögum í AZ Alkmaar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu í dag fyrsta leiknum á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14. ágúst 2021 16:53
Jóhann Berg lék allan leikinn í tapi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley máttu þola tap á heimavelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að liðið mætti Brighton. Enski boltinn 14. ágúst 2021 16:33
Auðvelt hjá Chelsea í fyrsta leik Chelsea unnu í dag þægilegan sigur Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 3-0 þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar. Enski boltinn 14. ágúst 2021 16:00
Solskjær um Bruno Fernandes eftir sigurinn: „Nauðsynlegt að vera hrokafullur“ Ole Gunnar Solskjaer þjálfari Manchester United var að vonum virkilega ánægður með 5-1 sigurinn á Leeds. Sport 14. ágúst 2021 15:44
Jafntefli hjá Ingibjörgu, Amöndu og félögum í Vålerenga Vålerenga, lið Ingibjargar Sigurðardóttur og Amöndu Andradóttur gerði 1-1 jafntefli við Avaldsnes á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sport 14. ágúst 2021 15:07
Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. Sport 14. ágúst 2021 14:00
Fernandes og Pogba í stuði í stórsigri Manchester United á Leeds Manchester United vann öruggan sigur á Leeds United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. ágúst 2021 13:30
Sævar Atli með stoðsendingar í enn einum sigrinum hjá Frey og Lyngby Freyr Alexanderson og lærisveinar hans í Lyngby fögnuðu enn einum sigrinum í dönsku fyrstu deildinni rétt í þessu. Sævar Atli Magnússon lagði upp tvö mörk. Sport 14. ágúst 2021 13:09
Sveinn Aron til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu hefur gegnið til liðs við sænska liðið Elfsborg. Hann kemur til liðsins frá Spezia á Ítalíu. Sport 14. ágúst 2021 12:32