Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum

Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona

Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Viðar Ari tryggði Sandefjord sigur í Íslendingaslag

Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem var að ljúka rétt í þessu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Viðar Ari Jónsson skoraði seinna mark Sandefjord er liðið vann 2-0 sigur gegn Íslendingaliðinu Strömsgodset.

Fótbolti
Fréttamynd

Vanda skoðar að láta landsliðsfólk skrifa undir samning

Til skoðunar er að láta leikmenn landsliða Íslands í fótbolta skrifa undir samning þar sem það samþykkir að fara eftir ákveðnum reglum. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, ætlar að fara með karlalandsliðinu til Rúmeníu og Norður-Makedóníu í næsta mánuði og ræða við leikmenn þess.

Fótbolti