Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. Fótbolti 27. október 2021 22:31
Madrídingar halda í toppsætið eftir jafntefli Real Madrid og Osasuna gerðu í kvöld markalaust jafntefli þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið dugði Madrídingum til að endurheimta toppsæti deildarinnar. Fótbolti 27. október 2021 21:25
Meistararnir úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Tottenham marði Burnley Fimm leikir fóru fram í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld og þar með er ljóst hvaða lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Ríkjandi meistarar í Manchester City eru úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn West Ham. Enski boltinn 27. október 2021 21:04
Mönchengladbach fór illa með þýsku meistarana Börussia Mönchengladbach vann 5-0 stórsigur er liðið tók á móti þýsku meisturunum Bayern München í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 27. október 2021 20:47
Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. Enski boltinn 27. október 2021 20:36
Kristófer skoraði tvö í Íslendingaslag er SønderjyskE fór áfram í danska bikarnum Kristófer Ingi Kristinsson skoraði bæði mörk SønderjyskE er liðið vann 2-0 sigur í framlengingu gegn Íslendingaliðinu AGF í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 27. október 2021 20:16
Alfons og félagar höfðu betur í toppslagnum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu í kvöld mikilvægan 2-0 sigur geg Molde í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Eftir sigurinn eru nú fjögur stig sem skilja liðin að. Fótbolti 27. október 2021 19:51
Alfreð og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason og félagar hans í þýska liðinu Augsburg eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Bochum. Fótbolti 27. október 2021 19:23
Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 27. október 2021 19:15
Lopez tryggði Sassuolo dramatískan sigur gegn Juventus Maxime Lopez reyndist hetja Sassuolo er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann tryggði gestunum 2-1 sigur með marki á fimmtu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 27. október 2021 19:04
Viðar Ari tryggði Sandefjord sigur í Íslendingaslag Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem var að ljúka rétt í þessu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Viðar Ari Jónsson skoraði seinna mark Sandefjord er liðið vann 2-0 sigur gegn Íslendingaliðinu Strömsgodset. Fótbolti 27. október 2021 17:56
Fyrrum leikmaður Aftureldingar byggir fyrsta leikvanginn í eigu kvennaliðs Kvennalið í Bandaríkjunum hafa hingað til fengið inni á leikvöngum annarra íþróttaliða en í Kansas City verður þetta öðruvísi í framtíðinni. Fótbolti 27. október 2021 15:01
Alfreð loksins tilbúinn og „ljótur sigur“ í kvöld gæti breytt ýmsu Á árinu 2021 hefur Alfreð Finnbogason aðeins þrisvar sinnum verið í byrjunarliði þýska liðsins Augsburg. Nú er hann tilbúinn að byrja leiki á ný, þjálfara sínum til mikillar ánægju. Fótbolti 27. október 2021 14:32
Fyrsti atvinnufótboltamaðurinn sem kemur út úr skápnum Ástralinn Josh Cavallo greindi opinberlega frá því að hann væri hommi. Hann er fyrsti atvinnufótboltamaðurinn sem kemur út úr skápnum svo vitað sé. Fótbolti 27. október 2021 13:30
Vanda skoðar að láta landsliðsfólk skrifa undir samning Til skoðunar er að láta leikmenn landsliða Íslands í fótbolta skrifa undir samning þar sem það samþykkir að fara eftir ákveðnum reglum. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, ætlar að fara með karlalandsliðinu til Rúmeníu og Norður-Makedóníu í næsta mánuði og ræða við leikmenn þess. Fótbolti 27. október 2021 12:15
Hafa rætt við fjölda fólks við rannsókn málsins Ný gögn hafa komið fram í máli Arons Einars Gunnarssonar og Eggerts Gunnþórs Jónssonar. Frá þessu er greint í ítarlegri grein The Athletic um kynferðis- og ofbeldisbrot landsliðsmanna Íslands. Fótbolti 27. október 2021 11:44
Lýsir andrúmsloftinu á neyðarfundi KSÍ: „Fólk var leitt, sorgmætt og sumir grétu“ Í afar ítarlegri grein The Athletic um meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmanna karlalandsliðsins í fótbolta er meðal annars fjallað um andrúmsloftið á neyðarfundinum þar sem stjórn KSÍ sagði af sér. Fótbolti 27. október 2021 11:19
The Athletic fjallar ítarlega um KSÍ-málið: „Víkingaklappið er að eilífu eyðilagt“ Fjallað er ítarlega um meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmanna íslenska karlalandsliðsins í grein The Athletic sem birtist í morgun. Fótbolti 27. október 2021 10:51
Skipti um nafn áður en hún gekk af velli í 315. og síðasta landsleiknum Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi eina af sínum stærstu goðsögnum í nótt þegar Carli Lloyd spilaði sinn síðasta landsleik í 6-0 sigri á Suður-Kóreu. Fótbolti 27. október 2021 10:31
Segist ekki hafa hunsað Solskjær: „Stórar lygar til að búa til fyrirsagnir“ Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir ekkert til í því að hann hafi hunsað knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær eftir tapið fyrir Liverpool. Enski boltinn 27. október 2021 09:32
Ferguson mætti á æfingasvæði United til að passa upp á Solskjær Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, á enn hauk í horni í Sir Alex Ferguson. Skotinn gerði sér ferð á æfingu United í gær til að sýna Norðmanninum stuðning. Enski boltinn 27. október 2021 08:01
Amnesty hvetur Beckham til að kynna sér stöðu mála Katar David Beckham verður eitt af andlitum HM 2022 í knattspyrnu sem og sendiherra mótsins sem fram fer í Katar. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa hvatt hann til að kynna sér bága stöðu mannréttinda í landinu. Fótbolti 27. október 2021 07:00
Markvörður Brentford frá næstu mánuðina | Gæti opnast pláss fyrir Patrik Sigurð David Raya, markvörður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, meiddist illa gegn Leicester City um liðna helgi og verður frá næstu fjóra til fimm mánuðina. Gæti það opnað tækifæri fyrir Patrik Sigurð Gunnarsson sem er í dag á láni hjá Viking í Noregi. Enski boltinn 26. október 2021 23:31
Óheppnin eltir Verratti á röndum: Frá næstu vikurnar vegna meiðsla Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur lítið náð að spila með París Saint-Germain á leiktíðinni vegna meiðsla. Nú er ljóst að hann verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla á mjöðm. Fótbolti 26. október 2021 23:00
Myndaveisla frá markaveislunni í Laugardal Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni. Fótbolti 26. október 2021 22:31
Ótrúlegt gengi AC Milan heldur áfram AC Milan lyfti sér upp á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 1-0 sigri á Torino í kvöld. Fótbolti 26. október 2021 22:15
Chelsea og Sunderland áfram eftir vítaspyrnukeppni Chelsea og Sunderland tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Bæði lið fóru áfram eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 26. október 2021 21:45
Sveindís Jane: Níu mörk í tveimur leikjum er frábært Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í 5-0 sigri á Kýpur í kvöld í undankeppni HM. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk hennar í meira en ár. Fótbolti 26. október 2021 21:30
Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Fótbolti 26. október 2021 21:15
Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. Fótbolti 26. október 2021 21:15